Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2025 11:03 Sandra er markaðsstjóri Smáralindar. Glæný mjög flott mathöll er komin í Smáralindina og er staðsett á því svæði sem áður gekk undir nafninu Vetrargarðurinn og er meðal annars í nýrri viðbyggingu. Og þar eru veitingastaðir allt frá því að vera skyndibitastaðir og upp í meiri matarupplifun. Og margir veitingastaðanna eru hreinlega á heimsmælikvarða. Meðal annars eru þar austurlenskir staðir, skyndibitastaðir, indverskur staður, ítalskir staðir, sushi staður og þekktir íslenskir veitingastaðir. Byggt hefur verið við Smáralindina og Basalt arkitektar fengnir til að hanna og búa til flotta og einstaka stemningu á svæðinu. Glerhýsi og arineldur og stemning er þar fram eftir kvöldi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði svæðið. „Hér eru 13 fjölbreyttir veitingastaðir þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Og umhverfið hérna er svona eitthvað sem bara hefur ekki sést í Smáralind áður og býður upp á bara algjörlega nýja upplifun fyrir okkar viðskiptavini,“ segir Sandra Arnardóttir, markaðsstjóri Smáralindar í Íslandi í dag á Sýn í gær. „Hérna eru þrjú svæði og til að byrja eru skyndibitastaðir og svoleiðis. Svo er svona miðjusvæði sem er svona aðeins svona rólegra. Og svo hérna inn, þar er svona enn þá svona rólegra og huggulegra svæðið fyrir þá sem að hugsa sér að stoppa lengur og vilja vera svona meira út af fyrir sig.“ „Hér er opið bara fram á kvöld. Og innstu stöðvarnar eru staðir alveg opnir til miðnættis. Þannig að hérna er hægt að sitja og fá sér gott að borða og vera bara í huggulegri stemningu og fá sér gott vínglas með. Bara allt annað en nokkurn tímann hefur bara verið eiginlega í boði hérna í Kópavogi. Það eru Basalt arkitektar sem að eiga heiðurinn af hönnuninni og hér var bara mikið lagt upp úr því að búa til svæði þar sem að væri hlýlegt og tæki svolítið vel utan um fólk.“ Ísland í dag Smáralind Matur Hús og heimili Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Og margir veitingastaðanna eru hreinlega á heimsmælikvarða. Meðal annars eru þar austurlenskir staðir, skyndibitastaðir, indverskur staður, ítalskir staðir, sushi staður og þekktir íslenskir veitingastaðir. Byggt hefur verið við Smáralindina og Basalt arkitektar fengnir til að hanna og búa til flotta og einstaka stemningu á svæðinu. Glerhýsi og arineldur og stemning er þar fram eftir kvöldi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði svæðið. „Hér eru 13 fjölbreyttir veitingastaðir þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Og umhverfið hérna er svona eitthvað sem bara hefur ekki sést í Smáralind áður og býður upp á bara algjörlega nýja upplifun fyrir okkar viðskiptavini,“ segir Sandra Arnardóttir, markaðsstjóri Smáralindar í Íslandi í dag á Sýn í gær. „Hérna eru þrjú svæði og til að byrja eru skyndibitastaðir og svoleiðis. Svo er svona miðjusvæði sem er svona aðeins svona rólegra. Og svo hérna inn, þar er svona enn þá svona rólegra og huggulegra svæðið fyrir þá sem að hugsa sér að stoppa lengur og vilja vera svona meira út af fyrir sig.“ „Hér er opið bara fram á kvöld. Og innstu stöðvarnar eru staðir alveg opnir til miðnættis. Þannig að hérna er hægt að sitja og fá sér gott að borða og vera bara í huggulegri stemningu og fá sér gott vínglas með. Bara allt annað en nokkurn tímann hefur bara verið eiginlega í boði hérna í Kópavogi. Það eru Basalt arkitektar sem að eiga heiðurinn af hönnuninni og hér var bara mikið lagt upp úr því að búa til svæði þar sem að væri hlýlegt og tæki svolítið vel utan um fólk.“
Ísland í dag Smáralind Matur Hús og heimili Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira