Segir nýtt meirihlutasamstarf millileik hjá sjálfstæðismönnum 22. janúar 2008 12:00 MYND/GVA Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að samstarf sjálfstæðismanna við Ólaf F. Magnússonar, oddvita F-lista, í borgarstjórn vera millileik hjá sjálfstæðismönnum. Samstarfið við Ólaf sé skyndibrullaup og efnt verði til stærra brúðkaups í Ráðhúsinu við fyrsta tækifæri. Össur segir á bloggsíðu sinni að það ríki ítalskt ástand í borgarstjórn Reykjavíkur og í reynd enginn starfhæfur meirihluti í borginni. „Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verður í sömu stöðu og Prodi, sem býr við það að hafa erfiða örflokka í stjórnarliðinu, og þarf að vera viðbúinn því að meirihlutinn geti fallið hvenær sem er af engu sérstöku tilefni," segir Össur. Össur segir enn fremur að Vilhjálmur og aðrir sjálfstæðismenn séu of slyngir til þess að hægt sé að ætla að Ólafur F. Magnússon sé endastöðin í þeirri fléttu sem nú er í gangi. „Fregnir á eyjan.is af margreknum ástarjátningum Davíðs Oddssonar í tveimur ræðum í afmæli hans á dögunum sýna, að reyndir menn eru að hugsa með borgarfulltrúunum. Þeir vita auðvitað, að Ólafi F. Magnússyni er síst treystandi allra manna til langferðalags í pólitík. Sjálfstæðisflokkurinn hefur líka alltaf haft ábyrgðartilfinningu, og hann mun varla leggja það á borgarbúa að sitja lengi uppi með borgarstjórn sem er með forsvarsmann sem enginn treystir, og borgarbúar hlægja að, og getur þar að auki hvenær sem er getur sprungið af minnsta tilefni," segir Össur. Össur segist því þeirrar skoðunar að um skyndibrullaup með Ólafi F. Magnússyni sé að ræða og hann sé að láta sjálfstæðismenn plata sig einsog kjána í annað sinn til að sprengja samstarf vinstri aflanna. „Svo ég spái því að við fyrsta tækifæri verði Ólafi F. Magnússyni fleygt á öskuhauga sögunnar einsog biluðum grammófón, og þá verður efnt til annars og stærra brúðkaups í Ráðhúsinu," segir Össur. „Þar með er ég farinn til Kadar," lýkur Össur pistli sínum sem staddur er í Miðausturlöndum. Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Sjá meira
Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að samstarf sjálfstæðismanna við Ólaf F. Magnússonar, oddvita F-lista, í borgarstjórn vera millileik hjá sjálfstæðismönnum. Samstarfið við Ólaf sé skyndibrullaup og efnt verði til stærra brúðkaups í Ráðhúsinu við fyrsta tækifæri. Össur segir á bloggsíðu sinni að það ríki ítalskt ástand í borgarstjórn Reykjavíkur og í reynd enginn starfhæfur meirihluti í borginni. „Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verður í sömu stöðu og Prodi, sem býr við það að hafa erfiða örflokka í stjórnarliðinu, og þarf að vera viðbúinn því að meirihlutinn geti fallið hvenær sem er af engu sérstöku tilefni," segir Össur. Össur segir enn fremur að Vilhjálmur og aðrir sjálfstæðismenn séu of slyngir til þess að hægt sé að ætla að Ólafur F. Magnússon sé endastöðin í þeirri fléttu sem nú er í gangi. „Fregnir á eyjan.is af margreknum ástarjátningum Davíðs Oddssonar í tveimur ræðum í afmæli hans á dögunum sýna, að reyndir menn eru að hugsa með borgarfulltrúunum. Þeir vita auðvitað, að Ólafi F. Magnússyni er síst treystandi allra manna til langferðalags í pólitík. Sjálfstæðisflokkurinn hefur líka alltaf haft ábyrgðartilfinningu, og hann mun varla leggja það á borgarbúa að sitja lengi uppi með borgarstjórn sem er með forsvarsmann sem enginn treystir, og borgarbúar hlægja að, og getur þar að auki hvenær sem er getur sprungið af minnsta tilefni," segir Össur. Össur segist því þeirrar skoðunar að um skyndibrullaup með Ólafi F. Magnússyni sé að ræða og hann sé að láta sjálfstæðismenn plata sig einsog kjána í annað sinn til að sprengja samstarf vinstri aflanna. „Svo ég spái því að við fyrsta tækifæri verði Ólafi F. Magnússyni fleygt á öskuhauga sögunnar einsog biluðum grammófón, og þá verður efnt til annars og stærra brúðkaups í Ráðhúsinu," segir Össur. „Þar með er ég farinn til Kadar," lýkur Össur pistli sínum sem staddur er í Miðausturlöndum.
Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Sjá meira
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent