Ákæruvaldið mun krefjast tíu ára fangelsis að lágmarki 5. apríl 2008 00:01 Ákæruvaldið í Færeyjum mun krefjast tíu ára fangelsisvistar að lágmarki á hendur Íslendingi sem setið hefur þar í fangelsi og einangrun svo mánuðum skiptir vegna meintrar aðildar að Pólstjörnumálinu. Þetta segir Linda Margarete Hasselberg, saksóknari í málinu, við Fréttablaðið. Gæsluvarðhald yfir manninum rann út í gær, en hann féllst á að sitja áfram í gæslu og einangrun þar til að réttarhöldum loknum. Hann þurfti því ekki að mæta fyrir dómara, sem ella hefði orðið. Það er hins vegar á valdi saksóknara í málinu hvort honum verður haldið í einangrun til 11. apríl. Þá á að ganga dómur í málinu ef tímasetningar standast. Á mánudag hefjast réttarhöld í málinu. Þá verður kviðdómur kallaður saman og vitnaleiðslur hefjast. Einn mannanna fjögurra sem sitja í fangelsi á Litla-Hrauni vegna Pólstjörnumálsins mun bera vitni í máli Íslendingsins. Hann fer út í lögreglufylgd eftir helgina til að mæta fyrir dóminn. Hinn 11. apríl er svo að vænta niðurstöðu kviðdóms um sekt eða sakelysi Íslendingsins. Þeirri niðurstöðu er ekki hægt að áfrýja, að sögn saksóknara. Verði maðurinn fundinn sekur ákveða dómari og kviðdómur refsingu hans. Þeirri ákvörðun er hægt að áfrýja til æðri dómstóls.- jss Pólstjörnumálið Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Ákæruvaldið í Færeyjum mun krefjast tíu ára fangelsisvistar að lágmarki á hendur Íslendingi sem setið hefur þar í fangelsi og einangrun svo mánuðum skiptir vegna meintrar aðildar að Pólstjörnumálinu. Þetta segir Linda Margarete Hasselberg, saksóknari í málinu, við Fréttablaðið. Gæsluvarðhald yfir manninum rann út í gær, en hann féllst á að sitja áfram í gæslu og einangrun þar til að réttarhöldum loknum. Hann þurfti því ekki að mæta fyrir dómara, sem ella hefði orðið. Það er hins vegar á valdi saksóknara í málinu hvort honum verður haldið í einangrun til 11. apríl. Þá á að ganga dómur í málinu ef tímasetningar standast. Á mánudag hefjast réttarhöld í málinu. Þá verður kviðdómur kallaður saman og vitnaleiðslur hefjast. Einn mannanna fjögurra sem sitja í fangelsi á Litla-Hrauni vegna Pólstjörnumálsins mun bera vitni í máli Íslendingsins. Hann fer út í lögreglufylgd eftir helgina til að mæta fyrir dóminn. Hinn 11. apríl er svo að vænta niðurstöðu kviðdóms um sekt eða sakelysi Íslendingsins. Þeirri niðurstöðu er ekki hægt að áfrýja, að sögn saksóknara. Verði maðurinn fundinn sekur ákveða dómari og kviðdómur refsingu hans. Þeirri ákvörðun er hægt að áfrýja til æðri dómstóls.- jss
Pólstjörnumálið Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira