Stöðvaður í miðri spurningu 16. febrúar 2007 05:00 Sigurður Tómas Magnússon virtist afar ósáttur þegar dómari stöðvaði spurningar hans. MYND/GVA Arngrímur Ísberg, dómsformaður í Baugsmálinu, ákvað í gær að takmarka þann tíma sem sækjandi í málinu fengi til að spyrja Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninga, út í málavexti. Sækjandi mótmælti þessum takmörkunum. Reiknað var með að skýrslutökum yfir Jóni Ásgeiri fyrir dómi lyki um hádegi á miðvikudag. Á þriðja tímanum í gær sagðist Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, eiga um þrjár klukkustundir eftir. Dómsformaðurinn ákvað í framhaldinu að sækjandi myndi fá 75 mínútur til viðbótar, en því næst kæmust verjendur að. Kalla yrði Jón Ásgeir fyrir aftur síðar ef spyrja þyrfti frekar. Sigurður Tómas mótmælti þessu og sagði það geta stefnt sönnunarfærslu sinni í voða ef skýrslutökur yfir Jóni Ásgeiri yrðu slitnar í sundur með þessum hætti. Í samtali við Fréttablaðið sagðist hann ekki vita til þess að tími sækjanda hefði áður verið takmarkaður með þessum hætti í héraðsdómi. Þetta sé afar óvenjulegt, en af því verði ekki stór skaði. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir nauðsynlegt að halda sig við áætlunina í svo flóknu máli. Dómarans sé að stjórna og saksóknara að koma með tímaáætlun. Fréttir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira
Arngrímur Ísberg, dómsformaður í Baugsmálinu, ákvað í gær að takmarka þann tíma sem sækjandi í málinu fengi til að spyrja Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninga, út í málavexti. Sækjandi mótmælti þessum takmörkunum. Reiknað var með að skýrslutökum yfir Jóni Ásgeiri fyrir dómi lyki um hádegi á miðvikudag. Á þriðja tímanum í gær sagðist Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, eiga um þrjár klukkustundir eftir. Dómsformaðurinn ákvað í framhaldinu að sækjandi myndi fá 75 mínútur til viðbótar, en því næst kæmust verjendur að. Kalla yrði Jón Ásgeir fyrir aftur síðar ef spyrja þyrfti frekar. Sigurður Tómas mótmælti þessu og sagði það geta stefnt sönnunarfærslu sinni í voða ef skýrslutökur yfir Jóni Ásgeiri yrðu slitnar í sundur með þessum hætti. Í samtali við Fréttablaðið sagðist hann ekki vita til þess að tími sækjanda hefði áður verið takmarkaður með þessum hætti í héraðsdómi. Þetta sé afar óvenjulegt, en af því verði ekki stór skaði. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir nauðsynlegt að halda sig við áætlunina í svo flóknu máli. Dómarans sé að stjórna og saksóknara að koma með tímaáætlun.
Fréttir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira