Tottenham bjargaði andlitinu 29. nóvember 2007 21:39 NordicPhotos/GettyImages Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Danska liðið var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og átti fyllilega skilð að fara með forystu til búningsherbergja. Juande Ramos knattspyrnustjóri hefur greinilega messað vel yfir sínum mönnum í hálfleiknum því það tók liðið ekki nema um fimm mínútur að jafna með mörkum frá Berbatov og Malbranque. Síðari hálfleikur var eign Tottenham og það var svo varamaðurinn Darren Bent sem tryggði liðinu 3-2 sigur og efsta sætið í riðlinum. Þá þurfti Bolton að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn gríska liðinu Aris Salonika þar sem Stelios Giannakopoulos skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikja í Uefa keppninni í kvöld. A-riðill Zenit Petersburg 2 - Nurnberg 2 AZ Alkmaar 1 - Larisa 0 * Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði AZ AlkmaarB-riðill Lokomotiv Moskva o - FC Kaupmannahöfn 1 Atletico Madrid 2 - Aberdeen 0C-riðill Elfsborg 1 - Mlada Boleslav 3 AEK Aþena 1 - Fiorentina 1D-riðill HSV 3 - Rennes 0 Brann 2 - Dinamo Zagreb 1 *Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr víti. Ármann Smári Björnsson kom inn sem varamaður í lokin hjá Brann. E-riðill Sparta Prag 0 - Spartak Moskva 0 Zurich 2 - Tolouse 0 F-riðill Bolton 1 - Aris Saloniki 1 Braga 1 - Bayern Munchen 1 G-riðill Getafe 1 - Hapoel Tel Aviv 2 Tottenham 3 - Álaborg 2H-riðill Panionios 0 - Galatasaray 3 Helsingborg 3 - Austria Vín 0 * Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg í leiknum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira
Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Danska liðið var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og átti fyllilega skilð að fara með forystu til búningsherbergja. Juande Ramos knattspyrnustjóri hefur greinilega messað vel yfir sínum mönnum í hálfleiknum því það tók liðið ekki nema um fimm mínútur að jafna með mörkum frá Berbatov og Malbranque. Síðari hálfleikur var eign Tottenham og það var svo varamaðurinn Darren Bent sem tryggði liðinu 3-2 sigur og efsta sætið í riðlinum. Þá þurfti Bolton að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn gríska liðinu Aris Salonika þar sem Stelios Giannakopoulos skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikja í Uefa keppninni í kvöld. A-riðill Zenit Petersburg 2 - Nurnberg 2 AZ Alkmaar 1 - Larisa 0 * Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði AZ AlkmaarB-riðill Lokomotiv Moskva o - FC Kaupmannahöfn 1 Atletico Madrid 2 - Aberdeen 0C-riðill Elfsborg 1 - Mlada Boleslav 3 AEK Aþena 1 - Fiorentina 1D-riðill HSV 3 - Rennes 0 Brann 2 - Dinamo Zagreb 1 *Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr víti. Ármann Smári Björnsson kom inn sem varamaður í lokin hjá Brann. E-riðill Sparta Prag 0 - Spartak Moskva 0 Zurich 2 - Tolouse 0 F-riðill Bolton 1 - Aris Saloniki 1 Braga 1 - Bayern Munchen 1 G-riðill Getafe 1 - Hapoel Tel Aviv 2 Tottenham 3 - Álaborg 2H-riðill Panionios 0 - Galatasaray 3 Helsingborg 3 - Austria Vín 0 * Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg í leiknum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira