Fótbolti

Bolton mætir Bayern

Bayern Munchen þykir sigurstranglegasta liðið í Evrópukeppn félagsliða
Bayern Munchen þykir sigurstranglegasta liðið í Evrópukeppn félagsliða NordicPhotos/GettyImages

Í morgun var dregið í riðlakeppni Evrópukeppni félagsliða. Bolton fær það erfiða verkefni að spila í riðli með Bayern Munchen og Grétar Rafn Steinsson og félagar í AZ Alkmaar leika í riðli með Everton.

Lið frá sama landi gátu ekki lent saman í riðlum og þrjú efstu liðin í hverjum riðli - auk liðanna sem hafna í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - komast svo í útsláttarkeppnina (32 liða úrslit).

Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir eru skipaðir:

A-riðill:

AZ Alkmaar

Zenit St.Pétursborg

Everton

Nürnberg

Larissa

B-riðill:

Panathinaikos

Lokomotiv Moskva

Atlético Madrid

FC Köbenhavn

Aberdeen

C-riðill:

Villarreal

AEK Aþena

Fiorentina

Mladá Boleslav

Elfsborg



D-riðill:


Basel

Hamburger SV

Rennes

Dinamo Zagreb

Brann

E-riðill:

Leverkusen

Sparta Prag

Spartak Moskva

Toulouse

Zürich



F-riðill:


Bayern München

Bolton Wanderers

Braga

Rauða stjarnan

Aris Saloniki



G-riðill:


Anderlecht

Tottenham

Getafe

Hapoel Tel-Aviv

AaB

H-riðill:

Bordeaux

Austria Vín

Galatasaray

Panionios

Helsingborg




Fleiri fréttir

Sjá meira


×