Siggi Hall kennir alþjóðasamskipti 25. september 2007 11:59 Tveggja ára verkefni til að auka samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og lífsleikni fólks var hrundið af stað í morgun undir yfirskriftinni Mannauður - upphafið að nýrri framtíð. Nafnið Mannauður er engin tilviljun og vísar í verkefnið Auður í krafti kvenna. Eða eins og sagt var í kynningu á verkefninu í morgun, við erum búin að fixera konurnar nóg - nú er komið að fyrirtækjunum og báðum kynjunum. Markmiðið er, sagði rektor Háskólans í Reykjavík, að blanda saman menntun og skemmtun, auka samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og síðan samkeppnishæfni og lífsleikni einstaklinga. Efla færni fólks í því sem talið er nauðsynlegt í alþjóðlegu umhverfi framtíðarinnar. Þetta verður gert með ýmsum og nýstárlegum hætti. Haldnir verða hádegisfyrirlestrar, námskeið, stundaðar rannsóknir og efnt til umræðu. Allt verður almenningi opið, ýmist ókeypis eða á hóflegu verði. Til dæmis um nýstárleikann verður Siggi Hall með kvöldverðarboð til að kenna færni í samskiptum á alþjóðlegum viðskiptafundum. Þá verður settur á fót háskóli fjölskyldunnar þar sem börn og fullorðnir fræðast saman. Fremstu sérfræðingar í leiðtogaþjálfun koma til landsins og fiðluleikari kennir mönnum að hugsa út fyrir kassann. Mannauður er samstarfsverkefni HR, Landsbankans, Deloitte, Morgunblaðsins og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira
Tveggja ára verkefni til að auka samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og lífsleikni fólks var hrundið af stað í morgun undir yfirskriftinni Mannauður - upphafið að nýrri framtíð. Nafnið Mannauður er engin tilviljun og vísar í verkefnið Auður í krafti kvenna. Eða eins og sagt var í kynningu á verkefninu í morgun, við erum búin að fixera konurnar nóg - nú er komið að fyrirtækjunum og báðum kynjunum. Markmiðið er, sagði rektor Háskólans í Reykjavík, að blanda saman menntun og skemmtun, auka samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og síðan samkeppnishæfni og lífsleikni einstaklinga. Efla færni fólks í því sem talið er nauðsynlegt í alþjóðlegu umhverfi framtíðarinnar. Þetta verður gert með ýmsum og nýstárlegum hætti. Haldnir verða hádegisfyrirlestrar, námskeið, stundaðar rannsóknir og efnt til umræðu. Allt verður almenningi opið, ýmist ókeypis eða á hóflegu verði. Til dæmis um nýstárleikann verður Siggi Hall með kvöldverðarboð til að kenna færni í samskiptum á alþjóðlegum viðskiptafundum. Þá verður settur á fót háskóli fjölskyldunnar þar sem börn og fullorðnir fræðast saman. Fremstu sérfræðingar í leiðtogaþjálfun koma til landsins og fiðluleikari kennir mönnum að hugsa út fyrir kassann. Mannauður er samstarfsverkefni HR, Landsbankans, Deloitte, Morgunblaðsins og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira