Snarræði forðaði stórslysi í Kollafirði 13. september 2007 18:45 Litlu mátti muna að fjöldi fólks slasaðist alvarlega í Kollafirði í morgun þegar rúta með fimmtíu farþega ók inn í aurskriðu við Esjurætur. Tveir farþegar meiddust lítillega. Gríðarlegt úrhelli var suðvestan lands í gær og fossaði vatnið niður Esjuhlíðar þar sem lækirnir tóku ekki við. Vatnið safnaðist fyrir á gömlum þjóðvegi í hlíðinni og ræsi miðlaði síðan affallinu í halla ofan þjóðvegarins. Að lokum varð hallinn vatnssósa og lét undan með þeim afleiðingum að skriða fór yfir þjóðveginn og út í sjó. Skriðan sem féll á þjóðveginn var allt að 40 metra breið og að minnsta kosti hálfur annar metri á dýpt. Rútan ók beint á skriðuna og upp á hana og skemmdist talsvert en mildi er að hún varð ekki fyrir skriðunni sjálfri því hún féll örskömmu áður en rútuna bar að. Bílstjóri rútunnar brást rétt við að sögn þeirra sem komu fyrstir að slysinu en hann náði að hemla áður en rútan hafnaði á skriðunni. Farþegar í rútunni voru á leið frá Akranesi til Keflavíkur í flug og var það selflutt yfir í aðra rútu, sem send var úr Reykjavík. Fólkið slapp ótrúlega vel en tveir meiddust lítillega. Ekki er vitað til að skriður hafi fallið áður á þessum slóðum og ekki er talin hætta á frekari skriðuföllum. Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira
Litlu mátti muna að fjöldi fólks slasaðist alvarlega í Kollafirði í morgun þegar rúta með fimmtíu farþega ók inn í aurskriðu við Esjurætur. Tveir farþegar meiddust lítillega. Gríðarlegt úrhelli var suðvestan lands í gær og fossaði vatnið niður Esjuhlíðar þar sem lækirnir tóku ekki við. Vatnið safnaðist fyrir á gömlum þjóðvegi í hlíðinni og ræsi miðlaði síðan affallinu í halla ofan þjóðvegarins. Að lokum varð hallinn vatnssósa og lét undan með þeim afleiðingum að skriða fór yfir þjóðveginn og út í sjó. Skriðan sem féll á þjóðveginn var allt að 40 metra breið og að minnsta kosti hálfur annar metri á dýpt. Rútan ók beint á skriðuna og upp á hana og skemmdist talsvert en mildi er að hún varð ekki fyrir skriðunni sjálfri því hún féll örskömmu áður en rútuna bar að. Bílstjóri rútunnar brást rétt við að sögn þeirra sem komu fyrstir að slysinu en hann náði að hemla áður en rútan hafnaði á skriðunni. Farþegar í rútunni voru á leið frá Akranesi til Keflavíkur í flug og var það selflutt yfir í aðra rútu, sem send var úr Reykjavík. Fólkið slapp ótrúlega vel en tveir meiddust lítillega. Ekki er vitað til að skriður hafi fallið áður á þessum slóðum og ekki er talin hætta á frekari skriðuföllum.
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira