Bæjarstjórar sáttir við mótvægisaðgerðir en vilja meira 13. september 2007 11:39 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar. MYND/ÓPF Fella þarf niður veiðileyfagjald og styrkja frekar bæjar- og hafnarsjóði til að auka mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna niðurskurðar í þorskkvóta. Þetta kemur fram í máli tveggja bæjarstjóra. Þeir fagna báðir aðgerðum ríkisstjórnarinnar. „Þetta eru skref í rétta átt og það er myndugleiki yfir ákvörðun ríkisstjórnarinnar," sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, í samtali við Vísi. „Ég hefði hins vegar viljað sjá tillögur þar sem dregið er úr skattlagningu á sjávarútvegi. Til dæmis með því fella niður veiðileyfagjald." Ríkisstjórnin kynnti í gær mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar í þorskkvóta. Samkvæmt þeim verður tíu og hálfum milljarði varið til aðgerða á næstu tveimur árum. Verkefnum sem nema fjórum milljörðum króna verður flýtt og þá verður ráðist í aðgerðir upp á fjóra og hálfa millljarð króna sem eru alls kyns vísindaverkefni. Þarf að styrkja betur bæjar- og hafnarsjóðiHalldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, sagðist í samtali við Vísi fagna aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hann segir þó að enn eigi eftir að skýra nákvæmlega hvernig fjármununum verður skipt milli sveitarfélaga og landshluta. „Ég tel að þetta séu jákvæðar aðgerðir og er ánægður með þetta. Hins vegar liggur enn ekki fyrir hvernig þessir fjármunir skiptast á milli sveitarfélaga. Ég lít svo á að við þurfum að sjá hvernig þetta kemur út og endurskoða aðgerðirnar eftir einhvern tíma."Þá segir Halldór að hann hefði viljað sjá meiri fjármuni til handa bæjar- og hafnarsjóðum á landsbyggðinni. „Ég tel að þessar 750 milljónir króna sem á að setja í bæjar- og hafnarsjóði ekki nægja að fullu. Að mínu mati er styrking þessara sjóða besta mótvægisaðgerðin. Eins og staðan er núna munu hafnarsjóðir verða fyrir miklu tapi. Ef hægt væri að lækka hafnargjöld myndi það skila sér til útgerðarfyrirtækja því vinnur styrking þeirra óbeint með útgerðinni." Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira
Fella þarf niður veiðileyfagjald og styrkja frekar bæjar- og hafnarsjóði til að auka mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna niðurskurðar í þorskkvóta. Þetta kemur fram í máli tveggja bæjarstjóra. Þeir fagna báðir aðgerðum ríkisstjórnarinnar. „Þetta eru skref í rétta átt og það er myndugleiki yfir ákvörðun ríkisstjórnarinnar," sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, í samtali við Vísi. „Ég hefði hins vegar viljað sjá tillögur þar sem dregið er úr skattlagningu á sjávarútvegi. Til dæmis með því fella niður veiðileyfagjald." Ríkisstjórnin kynnti í gær mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar í þorskkvóta. Samkvæmt þeim verður tíu og hálfum milljarði varið til aðgerða á næstu tveimur árum. Verkefnum sem nema fjórum milljörðum króna verður flýtt og þá verður ráðist í aðgerðir upp á fjóra og hálfa millljarð króna sem eru alls kyns vísindaverkefni. Þarf að styrkja betur bæjar- og hafnarsjóðiHalldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, sagðist í samtali við Vísi fagna aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hann segir þó að enn eigi eftir að skýra nákvæmlega hvernig fjármununum verður skipt milli sveitarfélaga og landshluta. „Ég tel að þetta séu jákvæðar aðgerðir og er ánægður með þetta. Hins vegar liggur enn ekki fyrir hvernig þessir fjármunir skiptast á milli sveitarfélaga. Ég lít svo á að við þurfum að sjá hvernig þetta kemur út og endurskoða aðgerðirnar eftir einhvern tíma."Þá segir Halldór að hann hefði viljað sjá meiri fjármuni til handa bæjar- og hafnarsjóðum á landsbyggðinni. „Ég tel að þessar 750 milljónir króna sem á að setja í bæjar- og hafnarsjóði ekki nægja að fullu. Að mínu mati er styrking þessara sjóða besta mótvægisaðgerðin. Eins og staðan er núna munu hafnarsjóðir verða fyrir miklu tapi. Ef hægt væri að lækka hafnargjöld myndi það skila sér til útgerðarfyrirtækja því vinnur styrking þeirra óbeint með útgerðinni."
Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira