Friðargæsluliði heim frá Írak Guðjón Helgason skrifar 4. september 2007 18:30 Utanríkisráðherra hefur ákveðið að kalla íslenska friðargæsluliða heim frá Írak þar sem Íslendingar vilji ekki taka þátt í stríðsrekstri þar. Íslenskur friðargæsluliði hefur starfað í Bagdad í Írak frá 2005. Hann er fjölmiðlafulltrúi þjálfunarverkefnis Atlantshafsbandalagsins sem snýr að þjálfun yfirmanna í íraska hernum. Hlutverk fjölmiðlafulltrúans er að miðla upplýsingum út á við og sjá um innra upplýsinga- og fréttastarf NATO verkefnisins. Upplýsingafulltrúi ber titil majors. Fulltrúi friðargæslunnar hefur starfað innan græna svæðisins svokallaða í Bagdad þar sem alþjóðlega starfsliðið og her hefur haldið til. Það hefur þótt öruggt en samt sem áður skotmark í sprengju- og flugskeytaárásum. Í október verður breyting á friðargæslu Íslendinga í Írak. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segist hafa tekið þá ákvörðun að ekki verið íslenskir friðargæsluliðar í Írak frá 1. október. Það sé í takt við það sem komi fram í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sem harmi stríðsreksturinn í Írak. Utanríkisráðherra segir að Íslendingar styðji heilshugar við lýðrisuppbyggingu í Írak en það verði gert með öðrum hætti en með stuðningi við stríðsrekstur. Fréttir Innlent Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að kalla íslenska friðargæsluliða heim frá Írak þar sem Íslendingar vilji ekki taka þátt í stríðsrekstri þar. Íslenskur friðargæsluliði hefur starfað í Bagdad í Írak frá 2005. Hann er fjölmiðlafulltrúi þjálfunarverkefnis Atlantshafsbandalagsins sem snýr að þjálfun yfirmanna í íraska hernum. Hlutverk fjölmiðlafulltrúans er að miðla upplýsingum út á við og sjá um innra upplýsinga- og fréttastarf NATO verkefnisins. Upplýsingafulltrúi ber titil majors. Fulltrúi friðargæslunnar hefur starfað innan græna svæðisins svokallaða í Bagdad þar sem alþjóðlega starfsliðið og her hefur haldið til. Það hefur þótt öruggt en samt sem áður skotmark í sprengju- og flugskeytaárásum. Í október verður breyting á friðargæslu Íslendinga í Írak. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segist hafa tekið þá ákvörðun að ekki verið íslenskir friðargæsluliðar í Írak frá 1. október. Það sé í takt við það sem komi fram í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sem harmi stríðsreksturinn í Írak. Utanríkisráðherra segir að Íslendingar styðji heilshugar við lýðrisuppbyggingu í Írak en það verði gert með öðrum hætti en með stuðningi við stríðsrekstur.
Fréttir Innlent Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira