Bati á mörkuðum og krónan að styrkjast á ný 25. ágúst 2007 19:04 Fjármálaskýrendur segja að batinn á mörkuðunum í Bandaríkjunum gær gefi fyrirheit um að það versta sé yfirstaðið. Þó sé of snemmt að fagna. Sala á íbúðarhúsnæði í Bandaríkjunum hefur aukist á ný samkvæmt nýjustu tölum sem hefur slegið talsvert á áhyggjur af húsnæðiskreppunni þar í landi. Í júlí var söluaukning hartnær þrjú prósent á íbúðarhúsnæði í Bandaríkjunum. Þessar tölur vekja vonir manna um að ástand markaðarins sé ekki eins slæmt og vísbendingar gáfu til kynna, en ókyrrðin vestan hafs náði alla leið hingað og olli sveiflum á hlutabréfum hér. Úrvalsvísitalan hafði verið á uppleið allt árið en tók svo dýfu í þessum mánuði. Þótt vísitalan sé nú aftur á uppleið segir Jón Bjarki Bentsson, hjá greiningardeild Glitnis, að of snemmt sé að meta það svo að öll vandræði séu að baki, en fyrirheitin séu vissulega góð. Í Bandaríkjunum varð viðsnúningur á hlutabréfamarkaði í kjölfar fregnanna um hraustlegri fasteignamarkað. Helstu hlutabréfavísitölur hækkuðu lítillega vestan hafs í gær. Jón Bjarki Bentsson segir að batinn á mörkuðum nú sé vissulega vísbending um bata í hagkerfinu en ekki sé ástæða til að fagna enn. Íslenska krónan hefur sveiflast mikið undanfarið. Krónan íslenska veiktist verulega um leið og ókyrrð varð á mörkuðum vestan hafs. Hjón sem fóru til Spánar í byrjun júní og keyptu þúsund evrur til að verja í fríinu sínu greiddu þá áttatíu og tvö þúsund krónur fyrir evrurnar. Sama ferðafé í evrum kostaði níutíu og tvö þúsund krónur um miðjan ágúst. Í gær hefðu hjónin hins vegar getað ferðast fyrir nokkuð lægri upphæð, því þau hefðu greitt áttatíu og átta þúsund þúsund krónur fyrir evrurnar sínar, því krónan er aftur tekinn að styrkjast. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Sjá meira
Fjármálaskýrendur segja að batinn á mörkuðunum í Bandaríkjunum gær gefi fyrirheit um að það versta sé yfirstaðið. Þó sé of snemmt að fagna. Sala á íbúðarhúsnæði í Bandaríkjunum hefur aukist á ný samkvæmt nýjustu tölum sem hefur slegið talsvert á áhyggjur af húsnæðiskreppunni þar í landi. Í júlí var söluaukning hartnær þrjú prósent á íbúðarhúsnæði í Bandaríkjunum. Þessar tölur vekja vonir manna um að ástand markaðarins sé ekki eins slæmt og vísbendingar gáfu til kynna, en ókyrrðin vestan hafs náði alla leið hingað og olli sveiflum á hlutabréfum hér. Úrvalsvísitalan hafði verið á uppleið allt árið en tók svo dýfu í þessum mánuði. Þótt vísitalan sé nú aftur á uppleið segir Jón Bjarki Bentsson, hjá greiningardeild Glitnis, að of snemmt sé að meta það svo að öll vandræði séu að baki, en fyrirheitin séu vissulega góð. Í Bandaríkjunum varð viðsnúningur á hlutabréfamarkaði í kjölfar fregnanna um hraustlegri fasteignamarkað. Helstu hlutabréfavísitölur hækkuðu lítillega vestan hafs í gær. Jón Bjarki Bentsson segir að batinn á mörkuðum nú sé vissulega vísbending um bata í hagkerfinu en ekki sé ástæða til að fagna enn. Íslenska krónan hefur sveiflast mikið undanfarið. Krónan íslenska veiktist verulega um leið og ókyrrð varð á mörkuðum vestan hafs. Hjón sem fóru til Spánar í byrjun júní og keyptu þúsund evrur til að verja í fríinu sínu greiddu þá áttatíu og tvö þúsund krónur fyrir evrurnar. Sama ferðafé í evrum kostaði níutíu og tvö þúsund krónur um miðjan ágúst. Í gær hefðu hjónin hins vegar getað ferðast fyrir nokkuð lægri upphæð, því þau hefðu greitt áttatíu og átta þúsund þúsund krónur fyrir evrurnar sínar, því krónan er aftur tekinn að styrkjast.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Sjá meira