Íslendingar taka þátt þegar byssurnar þagna 24. ágúst 2007 11:43 „ Íslendingar munu ekki skorast undan ábyrgð við friðargæslu í Darfúr" sagði Kristrún Heimisdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra í samtali við Vísi. Ástandið í Súdan var til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í síðustu viku. Á fundinum tilkynntu ráðherrar Svíþjóðar og Noregs að þessi tvö ríki myndu senda herlið á átakasvæðin til að ganga á milli fylkinga. Kristrún segir að slíkt sé ekki skilgreint hlutverk íslensku friðargæslunnar enda séu íslenskir friðargæsluliðar ekki hermenn. Íslendingar geti hins vegar tekið þátt í friðaruppbyggingu á seinni stigum. Ekki verði skorast undan þeirri ábyrgð þegar og ef hernaðarátökum lýkur. Uppreisnarhópar í Darfúr héraði hafa síðustu ár barist við stjórnarher og skæruliða hliðholla stjórnvöldum í Súdan. Ráðamenn í höfuðborginni Khartoum eru sagðir horfa framhjá og styðja stríðsglæpi gegn íbúum héraðsins. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki viljað ganga svo langt að kalla það þjóðarmorð.Alls óvíst er hvenær hægt verður að binda enda á átök í héraðinu. Í morgun greindi breska ríkisútvarpið, BBC, frá því á vefsíðu sinni að mannrétindasamtökin Amnesty International hefðu gögn sem sýndu að stjórnvöld í Súdan hefðu sent vopn til Darfúr héraðs sem er alvarlegt brot á vopnabanni Sameinuðu þjóðanna. Myndir samtakanna sýnu rússneskar herþylur og flutningavélar á flugvelli Darfúr í júlí. Sendiherra Súdana í Lundúnum segir þetta grunsamlegar myndir og ætlað að villa um fyrir alþjóðasamfélaginu.Talið er að um tvö hundruð þúsund manns hafi týnt lífi í átökum í héraðinu síðan 2003 og tvær milljónir manna vergangi. Þessu neita ráðamenn í Súdan og segja um níu þúsund manns hafa fallið í átökum. Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
„ Íslendingar munu ekki skorast undan ábyrgð við friðargæslu í Darfúr" sagði Kristrún Heimisdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra í samtali við Vísi. Ástandið í Súdan var til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í síðustu viku. Á fundinum tilkynntu ráðherrar Svíþjóðar og Noregs að þessi tvö ríki myndu senda herlið á átakasvæðin til að ganga á milli fylkinga. Kristrún segir að slíkt sé ekki skilgreint hlutverk íslensku friðargæslunnar enda séu íslenskir friðargæsluliðar ekki hermenn. Íslendingar geti hins vegar tekið þátt í friðaruppbyggingu á seinni stigum. Ekki verði skorast undan þeirri ábyrgð þegar og ef hernaðarátökum lýkur. Uppreisnarhópar í Darfúr héraði hafa síðustu ár barist við stjórnarher og skæruliða hliðholla stjórnvöldum í Súdan. Ráðamenn í höfuðborginni Khartoum eru sagðir horfa framhjá og styðja stríðsglæpi gegn íbúum héraðsins. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki viljað ganga svo langt að kalla það þjóðarmorð.Alls óvíst er hvenær hægt verður að binda enda á átök í héraðinu. Í morgun greindi breska ríkisútvarpið, BBC, frá því á vefsíðu sinni að mannrétindasamtökin Amnesty International hefðu gögn sem sýndu að stjórnvöld í Súdan hefðu sent vopn til Darfúr héraðs sem er alvarlegt brot á vopnabanni Sameinuðu þjóðanna. Myndir samtakanna sýnu rússneskar herþylur og flutningavélar á flugvelli Darfúr í júlí. Sendiherra Súdana í Lundúnum segir þetta grunsamlegar myndir og ætlað að villa um fyrir alþjóðasamfélaginu.Talið er að um tvö hundruð þúsund manns hafi týnt lífi í átökum í héraðinu síðan 2003 og tvær milljónir manna vergangi. Þessu neita ráðamenn í Súdan og segja um níu þúsund manns hafa fallið í átökum.
Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira