Sjávarútvegur í Færeyjum vill engan samdrátt 27. júní 2007 19:20 Ráðgjafanefnd sjómanna og útgerðarmanna í Færeyjum leggur til að tillögur fiskifræðinga um samdrátt í veiðum við Færeyjar verði algerlega hunsaðar. Einn nefndarmanna segir nánast ekkert hafi verið hlustað á varnaðarorð fræðinganna í tíu ár og reynslan sýni að ráðgjöf þeirra hafi verið vitlaus. Í Færeyjum eru menn að horfa til sömu erfiðu stöðunnar og á íslandi samkvæmt mati fiskifræðinga. Þar í landi er sóknardögum útdeilt á skip og hefur þetta svokallað fiskidagakerfi verið við lýði í 11 ár. Í Færeyjum tekur Lögþingið ákvörðun um fjölda sóknardaga og skal tekið tillit til rágjafar frá annars vegar fiskifræðingum og hins vegar svokallaðri fiskidaganefnd en þar sitja fulltráur útgerðarmanna og sjómanna. Fiskidaganefndin hefur til þessa haft meiri áhrif en fræðimennirnir og hún leggur nú til óbreytta sókn - þrátt fyrir hrakspár fiskifræðinga. Auðunn Konráðsson, sjómaður frá Klaksvík er hálfur íslendingur en hann situr í nefndinni - sem hvikar ekki frá vantrú sinni á fræðimönnunum. Hann segir að í tíu ár hafi verið farið langt umfram ráðgjöf fiskifræðinga og hefðu spámódel þeirra gengið eftir væri þorskurinn fyrir löngu uppurinn. Auðunn vonast til að þingmenn Færeyja muni sem fyrr fara fremur að ráðum þeirra sem starfi í greininni en fiskifræðinganna en ákvörðun um fjölda sóknardaga er kynnt á aukafundi þingsins á Ólafsvöku í lok júlí. Þorsveiði við Færeyjar hafa verið afar léleg í nærri tvö ár og hefur Alþjóðahafrannsóknarráðsins lagt til að þorsveiðar verði stöðvaðar. Auðunn segir að þessi lægði sé hluti af náttúrulegri sveiflu sem alltaf hafi verið í veiðunum. Fréttir Innlent Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira
Ráðgjafanefnd sjómanna og útgerðarmanna í Færeyjum leggur til að tillögur fiskifræðinga um samdrátt í veiðum við Færeyjar verði algerlega hunsaðar. Einn nefndarmanna segir nánast ekkert hafi verið hlustað á varnaðarorð fræðinganna í tíu ár og reynslan sýni að ráðgjöf þeirra hafi verið vitlaus. Í Færeyjum eru menn að horfa til sömu erfiðu stöðunnar og á íslandi samkvæmt mati fiskifræðinga. Þar í landi er sóknardögum útdeilt á skip og hefur þetta svokallað fiskidagakerfi verið við lýði í 11 ár. Í Færeyjum tekur Lögþingið ákvörðun um fjölda sóknardaga og skal tekið tillit til rágjafar frá annars vegar fiskifræðingum og hins vegar svokallaðri fiskidaganefnd en þar sitja fulltráur útgerðarmanna og sjómanna. Fiskidaganefndin hefur til þessa haft meiri áhrif en fræðimennirnir og hún leggur nú til óbreytta sókn - þrátt fyrir hrakspár fiskifræðinga. Auðunn Konráðsson, sjómaður frá Klaksvík er hálfur íslendingur en hann situr í nefndinni - sem hvikar ekki frá vantrú sinni á fræðimönnunum. Hann segir að í tíu ár hafi verið farið langt umfram ráðgjöf fiskifræðinga og hefðu spámódel þeirra gengið eftir væri þorskurinn fyrir löngu uppurinn. Auðunn vonast til að þingmenn Færeyja muni sem fyrr fara fremur að ráðum þeirra sem starfi í greininni en fiskifræðinganna en ákvörðun um fjölda sóknardaga er kynnt á aukafundi þingsins á Ólafsvöku í lok júlí. Þorsveiði við Færeyjar hafa verið afar léleg í nærri tvö ár og hefur Alþjóðahafrannsóknarráðsins lagt til að þorsveiðar verði stöðvaðar. Auðunn segir að þessi lægði sé hluti af náttúrulegri sveiflu sem alltaf hafi verið í veiðunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira