Stórtjón í fárviðri á Akureyri 23. mars 2007 19:33 Stórtjón varð á Akureyri í gærkvöld þegar þakdúkur fauk af fjölbýlishúsi í fárviðri. Minnstu munaði að íbúi stórslasaðist í hamaganginum, vatn streymdi inn í íbúðir og íbúar sváfu ekki dúr. Brjálaðan storm gerði á Akureyri í gærkvöld og á ellefta tímanum dró til tíðinda hér við Heiðarlund 1. Húseigendur veittu því athygli að mikill gúlpur var kominn á dúk sem lá yfir þakinu og sekúndum eftir að íbúi steig niður úr stiga eftir að hafa kannað málið flaug þakið af húsinu. Tjónið er margþætt. Dúkurinn skall á bílum og rispaðist þessi illa. Þá virðast vatnsskemmdir verulegar en regnvatn streymdi inn á efri hæðir íbúanna, skemmdi parket og fluttu foreldrar grátandi börn milli hæða sem og helstu verðmæti. Í þessari íbúð hugsaði ung stúlka helst um að bjarga dúkkunni sinni en drengnum þótti mestu verðmætin í rafmagnsgítar og tölvu. Þessi maður varð vitni að því þegar þakdúkurinn rifnaði af. Og íbúar segjast sjaldan eða aldrei hafa heyrt annan eins hávaða á ævinni og þegar ósköpin dundu yfir. Björgunarsveitarmenn og íbúar unnu að viðgerðum á þakinu í nótt og í dag. Ekki er búið að meta tjónið en það gæti hlaupið á tugum milljóna. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Stórtjón varð á Akureyri í gærkvöld þegar þakdúkur fauk af fjölbýlishúsi í fárviðri. Minnstu munaði að íbúi stórslasaðist í hamaganginum, vatn streymdi inn í íbúðir og íbúar sváfu ekki dúr. Brjálaðan storm gerði á Akureyri í gærkvöld og á ellefta tímanum dró til tíðinda hér við Heiðarlund 1. Húseigendur veittu því athygli að mikill gúlpur var kominn á dúk sem lá yfir þakinu og sekúndum eftir að íbúi steig niður úr stiga eftir að hafa kannað málið flaug þakið af húsinu. Tjónið er margþætt. Dúkurinn skall á bílum og rispaðist þessi illa. Þá virðast vatnsskemmdir verulegar en regnvatn streymdi inn á efri hæðir íbúanna, skemmdi parket og fluttu foreldrar grátandi börn milli hæða sem og helstu verðmæti. Í þessari íbúð hugsaði ung stúlka helst um að bjarga dúkkunni sinni en drengnum þótti mestu verðmætin í rafmagnsgítar og tölvu. Þessi maður varð vitni að því þegar þakdúkurinn rifnaði af. Og íbúar segjast sjaldan eða aldrei hafa heyrt annan eins hávaða á ævinni og þegar ósköpin dundu yfir. Björgunarsveitarmenn og íbúar unnu að viðgerðum á þakinu í nótt og í dag. Ekki er búið að meta tjónið en það gæti hlaupið á tugum milljóna.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira