Fótbolti

Romairo með þrennu

Getty Images

Gamla brýnið, Romario, er enn að enda þótt hann sé orðinn 41. árs. Brasilíski kappinn skoraði þrennu í gær þegar Vasco da Gama sigraði Madureira 4-1. Romario er þá búinn að skora 995 mörk og vantar því aðeins 5 til þess að ná takmarki sínu að skora 1000 mörk á ferlinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×