Þögul mótmælastaða kennara 13. febrúar 2007 18:30 Svekktir og sárir kennarar efndu til þögullar mótmælastöðu á Lækjartorgi í dag. Kennarar hugleiða uppsögn samninga eftir nítján fundi með launanefnd sveitarfélaga sem engu hafa skilað, segir formaður Félags grunnskólakennara.Það voru kennarar Fellaskóla sem boðuðu til mótmælastöðunnar á Lækjartorgi í dag og fjöldi kennara úr öðrum skólum mætti líka. Valgerður Eiríksdóttir hefur kennt í um þrjátíu ár og segist ekki tilbúin að kyngja því að fá engar bætur fyrir verðlagsþróun síðustu ára. Hún segir samningana sem náðust eftir langt og strangt verkfall haustið 2004 lélega. "Þannig að fólk er ennþá reitt, svekkt og sárt. Svo kemur þetta núna, það á ekkert að tala við kennara. Við erum orðin ansi aftarlega þegar skoðaðar eru aðrar stéttir sem við erum að bera okkur saman við."Samkvæmt tölum frá Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna voru meðallaun grunnskólakennara um áramót tæpar 260.000 kr. en rösklega tuttugu og upp í fimmtíu þúsund krónum hærri hjá viðmiðunarstéttum þeirra. Kjarasamningur grunnskólakennara er í gildi fram að áramótum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara segir ekkert verkfall í uppsiglingu. "Hins vegar er andinn í okkar fólki mjög þungur."Ólafur segir ekki skilning hjá launanefnd sveitarfélaga um hvernig eiga að bæta kennurum þá launaþróun sem orðið hefur. Endurskoðunarákvæði kjarasamningsins sé loðið og engin niðurstaða fengist þrátt fyrir eina nítján fundi. "Málið er í hnút fyrir sennilegast einum tíu dögum og hefur ekkert verið ákveðið neitt með fundi í viðbót. En á meðan að staðan er svona eins og hún er þá verður auðvitað að teljast frekar líklegt að menn hugleiði það alvarlega að segja samningnum upp ef endurskoðunarákvæðið heldur ekki." Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Svekktir og sárir kennarar efndu til þögullar mótmælastöðu á Lækjartorgi í dag. Kennarar hugleiða uppsögn samninga eftir nítján fundi með launanefnd sveitarfélaga sem engu hafa skilað, segir formaður Félags grunnskólakennara.Það voru kennarar Fellaskóla sem boðuðu til mótmælastöðunnar á Lækjartorgi í dag og fjöldi kennara úr öðrum skólum mætti líka. Valgerður Eiríksdóttir hefur kennt í um þrjátíu ár og segist ekki tilbúin að kyngja því að fá engar bætur fyrir verðlagsþróun síðustu ára. Hún segir samningana sem náðust eftir langt og strangt verkfall haustið 2004 lélega. "Þannig að fólk er ennþá reitt, svekkt og sárt. Svo kemur þetta núna, það á ekkert að tala við kennara. Við erum orðin ansi aftarlega þegar skoðaðar eru aðrar stéttir sem við erum að bera okkur saman við."Samkvæmt tölum frá Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna voru meðallaun grunnskólakennara um áramót tæpar 260.000 kr. en rösklega tuttugu og upp í fimmtíu þúsund krónum hærri hjá viðmiðunarstéttum þeirra. Kjarasamningur grunnskólakennara er í gildi fram að áramótum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara segir ekkert verkfall í uppsiglingu. "Hins vegar er andinn í okkar fólki mjög þungur."Ólafur segir ekki skilning hjá launanefnd sveitarfélaga um hvernig eiga að bæta kennurum þá launaþróun sem orðið hefur. Endurskoðunarákvæði kjarasamningsins sé loðið og engin niðurstaða fengist þrátt fyrir eina nítján fundi. "Málið er í hnút fyrir sennilegast einum tíu dögum og hefur ekkert verið ákveðið neitt með fundi í viðbót. En á meðan að staðan er svona eins og hún er þá verður auðvitað að teljast frekar líklegt að menn hugleiði það alvarlega að segja samningnum upp ef endurskoðunarákvæðið heldur ekki."
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira