Af hverju er himinninn blár? 12. febrúar 2007 21:15 Frá undirritun samkomulagsins milli Vísis og Vísindavefs Háskóla Íslands. Frá vinstri: Þórir Guðmundsson, Þorsteinn Vilhjálmsson, Margrét Björk Sigurðardóttir frá HÍ og Hadda Hreiðarsdóttir frá Vísi. MYND/Vísir Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi Fréttir Innlent Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi
Fréttir Innlent Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira