Landspítalinn lifir ekki af biðina eftir nýju húsi 13. janúar 2007 12:00 Læknar efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabirgðahúsnæði. Þeir vilja að ríkið kaupi eða leigi gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Aðstaðan núna, sé sjúklingum ekki boðleg. Læknaráð Landspítala háskólasjúkrahúss ályktaði í gær um alvarlegan húsnæðisvanda sjúkrahússins og skorar á heilbrigðisráðuneytið að láta þegar í stað fara fram athugun á því hvort létta megi vandann með því að kaupa eða leigja Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg sem ríki og Reykjavíkurborg áttu þar til fyrir rúmu ári þegar hún var seld á 980 milljónir króna vegna þess að menn gátu ekki komið sér saman um hvor ætti að kaupa hlut hins. Húsið er nú á sölu á 1050 milljónir. Jóhann Heiðar Jóhannsson bar tillöguna um Barónsstíginn upp á fundi læknaráðs í gær. Hann segir húsið gott og nálægt Landspítalanum. Spítalann vantar pláss undir rannsóknir, dag- og göngudeildir, sem gætu flust á Barónsstíginn og þar með losnaði rými undir legudeildir á Landspítalanum. Eins og allir viti þurfi sjúklingar að liggja á göngum og það sé ekki boðlegt. Hann efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabrigðarhúsnæði. Engu skipti hvort húsnæðið yrði keypt eða leigt enda telji fasteignasalinn að hægt verði að finna fasteignafélag sem sé tilbúið til að kaupa húsið og halda því við, finnist öruggur langtímaleigjandi. Fréttir Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
Læknar efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabirgðahúsnæði. Þeir vilja að ríkið kaupi eða leigi gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Aðstaðan núna, sé sjúklingum ekki boðleg. Læknaráð Landspítala háskólasjúkrahúss ályktaði í gær um alvarlegan húsnæðisvanda sjúkrahússins og skorar á heilbrigðisráðuneytið að láta þegar í stað fara fram athugun á því hvort létta megi vandann með því að kaupa eða leigja Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg sem ríki og Reykjavíkurborg áttu þar til fyrir rúmu ári þegar hún var seld á 980 milljónir króna vegna þess að menn gátu ekki komið sér saman um hvor ætti að kaupa hlut hins. Húsið er nú á sölu á 1050 milljónir. Jóhann Heiðar Jóhannsson bar tillöguna um Barónsstíginn upp á fundi læknaráðs í gær. Hann segir húsið gott og nálægt Landspítalanum. Spítalann vantar pláss undir rannsóknir, dag- og göngudeildir, sem gætu flust á Barónsstíginn og þar með losnaði rými undir legudeildir á Landspítalanum. Eins og allir viti þurfi sjúklingar að liggja á göngum og það sé ekki boðlegt. Hann efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabrigðarhúsnæði. Engu skipti hvort húsnæðið yrði keypt eða leigt enda telji fasteignasalinn að hægt verði að finna fasteignafélag sem sé tilbúið til að kaupa húsið og halda því við, finnist öruggur langtímaleigjandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði