Spila fjárhættuspil í grunnskólum 10. janúar 2007 18:45 Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut. Fréttir Innlent Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut.
Fréttir Innlent Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira