Enski boltinn

Blackburn burstaði Everton

Morten Gamst Pedersen fagnar hér marki sínu fyrir Blackburn í dag
Morten Gamst Pedersen fagnar hér marki sínu fyrir Blackburn í dag NordicPhotos/GettyImages
Þremur af fjórum leikjum dagsins í enska bikarnum er nú lokið. Blackburn vann góðan 4-1 sigur á Everton á útivelli með mörkum frá Pedersen, Derbyshire, Gallagher og McCarthy, en Andy Johnson skoraði mark Everton. Sheffield Wednesday og Man City skildu jöfn 1-1 og mætast öðru sinni í Manchester.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×