Hugsanlegt að borgin kosti fleiri öryggismyndavélar 5. janúar 2007 18:30 Formaður borgarráðs segir borgarstjórn vilja ræða hugmyndir nýs lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um fleiri öryggismyndavélar og segir hugsanlegt að borgin leggi til fjármuni í verkið.Átta eftirlistmyndavélar á vegum lögreglunnar er í miðbæ Reykjavíkur og hafa að sögn lögreglumanna marg oft sannað gildi sitt. Nýlegt dæmi sýnir þegar myndir af hrottalegri árás ungra pilta náðust á myndavél kínverska sendiráðshússins í Garðarstæti en þær urðu til þess að málið upplýstist. Fleiri dæmi eru til um slíkt en hnífsstunguárás á menningarnótt árið 2005 náðist á öryggismyndavél og hægt var að fylgja árásarmanninum þar til hann náðist. Þá náðist á mynd þegar maður var stunginn í Lækjargötu fyrir nokkrum árum en sjálfur hafði maðurinn ekki gert sér grein fyrir alvarleika stungunnar. Eins hafa myndavélar oft komið lögreglu á sporið við að upplýsa mál þó atburðirnir sjálfir náist ekki á mynd.Stefán Eiríksson nýr lögreglustjóri vill fleiri myndavélar í miðborgina, eins og upp eftir Laugavegi og Hverfsgötu. Þá segir hann vélarnar sem fyrir eru orðnar lúnar enda tíu ára gamlar en á þeim tíma sá borgin um kaup á vélunum. Björn Ingi Hafnsson, formaður borgarráðs, segir vel koma til greina að borgin leggi til fjármagn og er hann til í viðræður við lögregluna til að auka öryggi borgaranna. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Sjá meira
Formaður borgarráðs segir borgarstjórn vilja ræða hugmyndir nýs lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um fleiri öryggismyndavélar og segir hugsanlegt að borgin leggi til fjármuni í verkið.Átta eftirlistmyndavélar á vegum lögreglunnar er í miðbæ Reykjavíkur og hafa að sögn lögreglumanna marg oft sannað gildi sitt. Nýlegt dæmi sýnir þegar myndir af hrottalegri árás ungra pilta náðust á myndavél kínverska sendiráðshússins í Garðarstæti en þær urðu til þess að málið upplýstist. Fleiri dæmi eru til um slíkt en hnífsstunguárás á menningarnótt árið 2005 náðist á öryggismyndavél og hægt var að fylgja árásarmanninum þar til hann náðist. Þá náðist á mynd þegar maður var stunginn í Lækjargötu fyrir nokkrum árum en sjálfur hafði maðurinn ekki gert sér grein fyrir alvarleika stungunnar. Eins hafa myndavélar oft komið lögreglu á sporið við að upplýsa mál þó atburðirnir sjálfir náist ekki á mynd.Stefán Eiríksson nýr lögreglustjóri vill fleiri myndavélar í miðborgina, eins og upp eftir Laugavegi og Hverfsgötu. Þá segir hann vélarnar sem fyrir eru orðnar lúnar enda tíu ára gamlar en á þeim tíma sá borgin um kaup á vélunum. Björn Ingi Hafnsson, formaður borgarráðs, segir vel koma til greina að borgin leggi til fjármagn og er hann til í viðræður við lögregluna til að auka öryggi borgaranna.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Sjá meira