Bæði vilja í forsætisráðherrastólinn 2. janúar 2007 18:45 Það verður ekki heiglum hent að mynda félagshyggjustjórn eftir kosningar í vor ef marka má orðaskak formanna Samfylkingar og Vinstri grænna í Kryddsíldinni á gamlársdag. Ný staða gæti komið upp í íslenskum stjórnmálum eftir kosningar, segir stjórnmálafræðingur, ef sá flokkur sem lengst er til vinstri fengi stól utanríkisráðherra Formenn stjórnmálaflokkanna rökræddu í Kryddsíldinni á gamlársdag. Titringur hljóp í kaffibandalagið svonefnda, sem hefur heitið því að ræða myndun ríkisstjórnar falli sitjandi stjórn, þegar ljóst var að formenn Samfylkingar og Vinstri grænna stefndu báðir í stól forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon sagði að tækist að fella stjórnina væri það ekkert náttúrulögmál að stærsti flokkurinn í stjórn fengi forsætisráðherrastólinn. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir nokkuð ljóst að Vinstri grænir gefi forsætisráðherrastólinn ekki eftir nema fá eitthvað í staðinn. "Segjum sem svo að kaffibandalagið gangi saman og myndi ríkisstjórn og gefum okkur að Ingibjörg fái þá forsætisráðherraembættið þá væri eðlilegast að Vinstri grænir og Steingrímur J. Sigfússon fengju utanríkisráðherrastólinn. Það er staða sem er í raun alveg ný í íslenskum stjórnmálum að sá flokkur sem er lengst til vinstri fái utanríkisstólinn." Einar telur þó ekki sennilegt að steyti á stólum í viðræðum stjórnarandstöðuflokkanna, líklegra væri að stefna Frjálslyndra í innflytjendamálum gæti staðið í veginum.Kryddsíldina má sjá í heild sinn hér: fyrri hluti og seinni hluti. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira
Það verður ekki heiglum hent að mynda félagshyggjustjórn eftir kosningar í vor ef marka má orðaskak formanna Samfylkingar og Vinstri grænna í Kryddsíldinni á gamlársdag. Ný staða gæti komið upp í íslenskum stjórnmálum eftir kosningar, segir stjórnmálafræðingur, ef sá flokkur sem lengst er til vinstri fengi stól utanríkisráðherra Formenn stjórnmálaflokkanna rökræddu í Kryddsíldinni á gamlársdag. Titringur hljóp í kaffibandalagið svonefnda, sem hefur heitið því að ræða myndun ríkisstjórnar falli sitjandi stjórn, þegar ljóst var að formenn Samfylkingar og Vinstri grænna stefndu báðir í stól forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon sagði að tækist að fella stjórnina væri það ekkert náttúrulögmál að stærsti flokkurinn í stjórn fengi forsætisráðherrastólinn. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir nokkuð ljóst að Vinstri grænir gefi forsætisráðherrastólinn ekki eftir nema fá eitthvað í staðinn. "Segjum sem svo að kaffibandalagið gangi saman og myndi ríkisstjórn og gefum okkur að Ingibjörg fái þá forsætisráðherraembættið þá væri eðlilegast að Vinstri grænir og Steingrímur J. Sigfússon fengju utanríkisráðherrastólinn. Það er staða sem er í raun alveg ný í íslenskum stjórnmálum að sá flokkur sem er lengst til vinstri fái utanríkisstólinn." Einar telur þó ekki sennilegt að steyti á stólum í viðræðum stjórnarandstöðuflokkanna, líklegra væri að stefna Frjálslyndra í innflytjendamálum gæti staðið í veginum.Kryddsíldina má sjá í heild sinn hér: fyrri hluti og seinni hluti.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira