Stelpulegar greiðslur 17. mars 2007 06:00 Magnea Sif Agnarsdóttir, hárgreiðslukona á hársnyrtistofunni Effect, mundar hér hárlakksbrúsann á Sólveigu. „Sem betur fer eru fermingargreiðslur alltaf að verða meira og meira stelpulegar,“ segir Magnea Sif Agnarsdóttir, hágreiðslukona á hársnyrtistofunni Effect á Bergstaðastræti. „Slöngulokkar eru komnir úr tísku, en í staðinn eru stelpurnar með frjálslega lokka sem eru miskrullaðir og fæstar kjósa að vera með uppsett hár,“ segir hún og bætir því við að einnig þurfi að taka tillit til hárgerðarinnar þegar verið er að móta greiðsluna. „Sólveig er til dæmis með mjög þykkt hár svo ég hefði hvort sem er ekki getað tekið það mikið upp. Það hefði bara komið út eins og hattur.“Magnea segir að stutthærðar stelpur séu í svo miklum minnihluta að hún hafi ekki greitt slíkri í mörg ár. „Þetta er samt að komast í tísku aftur. Ég er byrjuð að taka eftir einni og einni stutthærðri, en fram til þessa hafa það aðallega verið eldri konur sem hafa haldið sig við stutta hárið.“ Lifandi blóm eru alveg komin úr tísku að sögn Magneu, en í staðinn vilja fermingarstelpur litlar skrautspennur í hárið eða lítið áberandi gerviblóm. „Hárskraut má fá í gríðarlegu úrvali í alls konar verslunum. Til dæmis í Skarthúsinu og fleiri búðum sem selja slíkan varning. Ég er mjög sátt við þá þróun sem er að verða í fermingartískunni núna. Fyrir nokkrum árum voru fermingarstelpur eins og litlar konur, með langar gervineglur, uppsett hár og áberandi förðun, en þetta er komið á allt annað stig í dag. Núna er í tísku hjá stelpum að vera stelpulegar,“ segir Magnea að lokum. Fermingar Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Lögmálið um lítil typpi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
„Sem betur fer eru fermingargreiðslur alltaf að verða meira og meira stelpulegar,“ segir Magnea Sif Agnarsdóttir, hágreiðslukona á hársnyrtistofunni Effect á Bergstaðastræti. „Slöngulokkar eru komnir úr tísku, en í staðinn eru stelpurnar með frjálslega lokka sem eru miskrullaðir og fæstar kjósa að vera með uppsett hár,“ segir hún og bætir því við að einnig þurfi að taka tillit til hárgerðarinnar þegar verið er að móta greiðsluna. „Sólveig er til dæmis með mjög þykkt hár svo ég hefði hvort sem er ekki getað tekið það mikið upp. Það hefði bara komið út eins og hattur.“Magnea segir að stutthærðar stelpur séu í svo miklum minnihluta að hún hafi ekki greitt slíkri í mörg ár. „Þetta er samt að komast í tísku aftur. Ég er byrjuð að taka eftir einni og einni stutthærðri, en fram til þessa hafa það aðallega verið eldri konur sem hafa haldið sig við stutta hárið.“ Lifandi blóm eru alveg komin úr tísku að sögn Magneu, en í staðinn vilja fermingarstelpur litlar skrautspennur í hárið eða lítið áberandi gerviblóm. „Hárskraut má fá í gríðarlegu úrvali í alls konar verslunum. Til dæmis í Skarthúsinu og fleiri búðum sem selja slíkan varning. Ég er mjög sátt við þá þróun sem er að verða í fermingartískunni núna. Fyrir nokkrum árum voru fermingarstelpur eins og litlar konur, með langar gervineglur, uppsett hár og áberandi förðun, en þetta er komið á allt annað stig í dag. Núna er í tísku hjá stelpum að vera stelpulegar,“ segir Magnea að lokum.
Fermingar Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Lögmálið um lítil typpi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira