Ber vott um ofstjórnarsamfélag Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 12. júlí 2007 18:20 Á góðviðrisdögum vilja flestir sitja utandyra. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir viðbrögð hins opinbera við útiborðum kaffihúsa í höfuðborginni óskiljanleg. Þau beri vott um ofstjórnarsamfélag. Fyrr í vikunni var veitingamanni á Laugavegi gert að fjarlægja aukaborð sem hann setti út í sól og blíðu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að bregðast verði við kvörtunum. Eftirlits-og leyfadeild lögregluembættisins á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af af nokkrum veitingamönnum í vikunni og gerði þeim að taka inn borð sem ekki var leyfi fyrir. Að sögn Árna Þórs Sigmundssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er það hlutverk eftirlitsins að fylgja ramma leyfa og reglugerðar og bregðast við kvörtunum. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra kallar hins vegar eftir umburðarlyndi stjórnvalda. Hann segir tilfellið sem vísað var til í fréttum Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld dæmi um ofstjórnunarsamfélag. Menn eigi að fá að vera í friði brjóti þeir ekki á öðrum. Össur segir fráleitt að stjórnvald sendi umboðsmenn á launum skattgreiðenda til að rýma nokkur borð af gangstéttum á góðviðrisdögum. Samkvæmt íslenskum lögum er bannað að drekka áfengi á almannafæri. Gangstétt hljóti að teljast almannafæri og því er spurning hvort ekki þurfi að breyta lögunum. Össur er sammála því og segir að á meðan ekki sé amast við fólki sem drekki fyrir utan Alþingi alla daga, eigi ekki að amast við hinum sem séu engum til ama. Innlent Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir viðbrögð hins opinbera við útiborðum kaffihúsa í höfuðborginni óskiljanleg. Þau beri vott um ofstjórnarsamfélag. Fyrr í vikunni var veitingamanni á Laugavegi gert að fjarlægja aukaborð sem hann setti út í sól og blíðu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að bregðast verði við kvörtunum. Eftirlits-og leyfadeild lögregluembættisins á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af af nokkrum veitingamönnum í vikunni og gerði þeim að taka inn borð sem ekki var leyfi fyrir. Að sögn Árna Þórs Sigmundssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er það hlutverk eftirlitsins að fylgja ramma leyfa og reglugerðar og bregðast við kvörtunum. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra kallar hins vegar eftir umburðarlyndi stjórnvalda. Hann segir tilfellið sem vísað var til í fréttum Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld dæmi um ofstjórnunarsamfélag. Menn eigi að fá að vera í friði brjóti þeir ekki á öðrum. Össur segir fráleitt að stjórnvald sendi umboðsmenn á launum skattgreiðenda til að rýma nokkur borð af gangstéttum á góðviðrisdögum. Samkvæmt íslenskum lögum er bannað að drekka áfengi á almannafæri. Gangstétt hljóti að teljast almannafæri og því er spurning hvort ekki þurfi að breyta lögunum. Össur er sammála því og segir að á meðan ekki sé amast við fólki sem drekki fyrir utan Alþingi alla daga, eigi ekki að amast við hinum sem séu engum til ama.
Innlent Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira