Fjórir smyglskútumanna í áframhaldandi gæsluvarðhald 18. október 2007 15:30 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu úrskurðað fjóra karla í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsóknar fíkniefnamálsins á Fáskrúðsfirði. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að einn mannanna hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. nóvember vegna rannsóknarhagsmuna en honum er jafnframt gert að vera í einangrun, tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 8. nóvember vegna almannahagsmuna og einn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. nóvember vegna almannahagsmuna. Ekki var gerð krafa um gæsluvarðhald yfir fimmta manninum en sá hefur hafið afplánun vegna dóma sem hann hefur hlotið áður. Eins og kunnugt er lagði lögreglan hald á tugi kílóa af fíkniefnum þegar tveir mannanna komu siglandi á skútu til Fáskrúðsfjarðar þann 21. september. Þeir voru handteknir og sömuleiðis þriðji maðurinn sem beið þeirra á hafnarbakkanum. Tveir menn voru svo handteknir á suðvesturhorninu vegna málsins og hafa þeir allir fimm setið í gæsluvarðhaldi síðan. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir þeim rann út í dag. Upphaflega var talið að mennirnir hefðu smyglað um 60 kílóum af fíkniefnum til landsins. Fréttablaðið greindi hins vegar frá því að við nánari skoðun hafi kílóin reynst um 40, það er fjórtán kíló af E-töfludufti, tæp tuttugu og fjögur kíló af amfetamíni og 1.800 e-töflur. Sjötti maðurinn sem talinn er tengjast málinu hér á landi, karlmaður á þrítugsaldri, var handtekinn á mánudag og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. október. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum vegna málsins. Pólstjörnumálið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu úrskurðað fjóra karla í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsóknar fíkniefnamálsins á Fáskrúðsfirði. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að einn mannanna hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. nóvember vegna rannsóknarhagsmuna en honum er jafnframt gert að vera í einangrun, tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 8. nóvember vegna almannahagsmuna og einn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. nóvember vegna almannahagsmuna. Ekki var gerð krafa um gæsluvarðhald yfir fimmta manninum en sá hefur hafið afplánun vegna dóma sem hann hefur hlotið áður. Eins og kunnugt er lagði lögreglan hald á tugi kílóa af fíkniefnum þegar tveir mannanna komu siglandi á skútu til Fáskrúðsfjarðar þann 21. september. Þeir voru handteknir og sömuleiðis þriðji maðurinn sem beið þeirra á hafnarbakkanum. Tveir menn voru svo handteknir á suðvesturhorninu vegna málsins og hafa þeir allir fimm setið í gæsluvarðhaldi síðan. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir þeim rann út í dag. Upphaflega var talið að mennirnir hefðu smyglað um 60 kílóum af fíkniefnum til landsins. Fréttablaðið greindi hins vegar frá því að við nánari skoðun hafi kílóin reynst um 40, það er fjórtán kíló af E-töfludufti, tæp tuttugu og fjögur kíló af amfetamíni og 1.800 e-töflur. Sjötti maðurinn sem talinn er tengjast málinu hér á landi, karlmaður á þrítugsaldri, var handtekinn á mánudag og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. október. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum vegna málsins.
Pólstjörnumálið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira