Láta kanna hvort skerðingar á lífeyrisgreiðslum séu lögmætar Björn Gíslason skrifar 12. september 2007 13:27 MYND/Hari Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalags Íslands hefur falið lögmanni að kanna hvort Greiðslustofu lífeyrissjóðanna sé heimilt samkvæmt lögum að skerða eða afnema örorkulífeyri eins og nú stendur til.Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Örykjabandalagsins segir að um 1700 öryrkjar hafi fengið tilkynningu frá níu lífeyrissjóðum um að til standi að skerða eða afnema að fullu örorkulífeyri vegna þess að öryrkjarnir hafi haft of háar tekjur.Tekjur skerðast um allt að 40 þúsundLífeyrissjóðirnir hugðust gera þetta á síðasta ári en hættu við meðal annars vegna mótmæla frá öryrkjum. Að sögn Hafdísar kemur fram í bréfum sem örykjar hafa fengið að eftir októbermánuð skerðist tekjunar. Eftir eigi að fá upplýsingar frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna hversu mikil skerðingin verði. „En þeir einstaklingar sem hafa leitað til okkar hafa haft árstekjur á bilinu 1,5 til 1,7 milljónir króna og greiðslur þeirra lækka um allt að 40 þúsund krónur á mánuði," segir Hafdís en bendir á að skerðingin sé misjafnlega mikil, allt eftir aldri og áunnum réttindum.Hafdís bendir á að lífeyrissjóðirnir hafi breytt samþykktum sínum á árunum 2005 og 2006 og beri nú saman tekjur öryrkja fyrir og eftir orkutap. Þar sé tekið tillit til allra tekna, hvor sem um er að ræða lífeyri, greiðslur úr almannatryggingakerfinu eða atvinnutekjurr. „Það felur í sér að þeir sem fá meira greitt í dag en fyrir örorku lenda í skerðingu," segir Hafdís og spyr hvað heimili lífeyrissjóðunum að gera slíkt. Um sé að ræða áunninn réttindi og því sé spurning hvort ákvarðanir lífeyrissjóðanna brjóti í bága við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Lögmanni verði falið að kanna málið.Réttur öryrkja flyst frá lífeyrissjóðum til ríkisHafdís bendir enn fremur á að með ákvörðun lífeyrissjóðanna fari í gang ákveðinn spírall. „Í hvert sinn sem stjórnvöld ákveða að bæta kjör örykja þá lækka greiðslunar frá lífeyrissjóðunum. Þetta þýðir að áunninn réttur öryrkja flyst frá lífeyrissjóðunum yfir á ríkið með tilheyrandi óþægindum og skerðingu fyrir öryrkja. Um þessa breytingu hefur ekki verið rætt í samfélaginu," segir Hafdís.Þá átelur hún að lífeyrissjóðirnir gangi fram með þessum hætti á sama tíma og starfhópur á vegum forsætisráðuneytisins, meðal annars með fulltrúum Öryrkjabandalagsins og lífeyrissjóðanna, vinni að tillögum sem hafi að markmiði að auka endurhæfingu og atvinnuþátttöku öryrkja. Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalags Íslands hefur falið lögmanni að kanna hvort Greiðslustofu lífeyrissjóðanna sé heimilt samkvæmt lögum að skerða eða afnema örorkulífeyri eins og nú stendur til.Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Örykjabandalagsins segir að um 1700 öryrkjar hafi fengið tilkynningu frá níu lífeyrissjóðum um að til standi að skerða eða afnema að fullu örorkulífeyri vegna þess að öryrkjarnir hafi haft of háar tekjur.Tekjur skerðast um allt að 40 þúsundLífeyrissjóðirnir hugðust gera þetta á síðasta ári en hættu við meðal annars vegna mótmæla frá öryrkjum. Að sögn Hafdísar kemur fram í bréfum sem örykjar hafa fengið að eftir októbermánuð skerðist tekjunar. Eftir eigi að fá upplýsingar frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna hversu mikil skerðingin verði. „En þeir einstaklingar sem hafa leitað til okkar hafa haft árstekjur á bilinu 1,5 til 1,7 milljónir króna og greiðslur þeirra lækka um allt að 40 þúsund krónur á mánuði," segir Hafdís en bendir á að skerðingin sé misjafnlega mikil, allt eftir aldri og áunnum réttindum.Hafdís bendir á að lífeyrissjóðirnir hafi breytt samþykktum sínum á árunum 2005 og 2006 og beri nú saman tekjur öryrkja fyrir og eftir orkutap. Þar sé tekið tillit til allra tekna, hvor sem um er að ræða lífeyri, greiðslur úr almannatryggingakerfinu eða atvinnutekjurr. „Það felur í sér að þeir sem fá meira greitt í dag en fyrir örorku lenda í skerðingu," segir Hafdís og spyr hvað heimili lífeyrissjóðunum að gera slíkt. Um sé að ræða áunninn réttindi og því sé spurning hvort ákvarðanir lífeyrissjóðanna brjóti í bága við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Lögmanni verði falið að kanna málið.Réttur öryrkja flyst frá lífeyrissjóðum til ríkisHafdís bendir enn fremur á að með ákvörðun lífeyrissjóðanna fari í gang ákveðinn spírall. „Í hvert sinn sem stjórnvöld ákveða að bæta kjör örykja þá lækka greiðslunar frá lífeyrissjóðunum. Þetta þýðir að áunninn réttur öryrkja flyst frá lífeyrissjóðunum yfir á ríkið með tilheyrandi óþægindum og skerðingu fyrir öryrkja. Um þessa breytingu hefur ekki verið rætt í samfélaginu," segir Hafdís.Þá átelur hún að lífeyrissjóðirnir gangi fram með þessum hætti á sama tíma og starfhópur á vegum forsætisráðuneytisins, meðal annars með fulltrúum Öryrkjabandalagsins og lífeyrissjóðanna, vinni að tillögum sem hafi að markmiði að auka endurhæfingu og atvinnuþátttöku öryrkja.
Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira