Geir segir áframhaldi stjórnarsamstarf blasa við 13. maí 2007 12:55 Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í hádegisfréttum á Stöð 2 að flokkurinn væri ótvíræður sigurvegari kosninganna. Hann segir áframhaldandi stjórnarsamstarf blasa við. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi unnið stórkostlegan sigur í þessum kosningum og að það sé krafa kjósenda að við verðum áfram í forystu," sagði Geir. Hann sagðist telja að fylgishrun Framsóknarflokksins stafaði ekki af þáttöku þeirra í ríkisstjórn. „Framsóknarflokkurinn hefur verið að ganga í gegnum ákveðið erfiðleikatímabil í innra starfi sínu og ég held að það sé það sem valdið hefur þeim erfiðleikum. Geir sagði að ríkistjórnin væri vel starfhæf þrátt fyrir að vera aðeins með eins manns meirihluta. „Það er nóg," sagði hann. „Þá er það bara spurning um hvort pólitískar forsendur séu fyrir því að stjórnin haldi áfram. Ég tel að það geti vel verið svo." Forsætisráðherra sagði að formenn stjórnarflokkanna myndu ræða saman um áframhaldandi samstarf á næstu dögum. „Ég mun ekki biðjast lausnar, að minnsta kosti ekki að svo stöddu, á meðan við höfum ekki ákveðið annað, og stjórnin situr." Geir segir því áframhaldandi stjórnarsamstarf framsóknar og Sjálfstæðisflokks blasa við. „Auðvitað eru aðriri möguleikar til í stöðunni með okkar stjórnarforystu, en það er ekkert sem kallar á breytingar." Kosningar 2007 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í hádegisfréttum á Stöð 2 að flokkurinn væri ótvíræður sigurvegari kosninganna. Hann segir áframhaldandi stjórnarsamstarf blasa við. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi unnið stórkostlegan sigur í þessum kosningum og að það sé krafa kjósenda að við verðum áfram í forystu," sagði Geir. Hann sagðist telja að fylgishrun Framsóknarflokksins stafaði ekki af þáttöku þeirra í ríkisstjórn. „Framsóknarflokkurinn hefur verið að ganga í gegnum ákveðið erfiðleikatímabil í innra starfi sínu og ég held að það sé það sem valdið hefur þeim erfiðleikum. Geir sagði að ríkistjórnin væri vel starfhæf þrátt fyrir að vera aðeins með eins manns meirihluta. „Það er nóg," sagði hann. „Þá er það bara spurning um hvort pólitískar forsendur séu fyrir því að stjórnin haldi áfram. Ég tel að það geti vel verið svo." Forsætisráðherra sagði að formenn stjórnarflokkanna myndu ræða saman um áframhaldandi samstarf á næstu dögum. „Ég mun ekki biðjast lausnar, að minnsta kosti ekki að svo stöddu, á meðan við höfum ekki ákveðið annað, og stjórnin situr." Geir segir því áframhaldandi stjórnarsamstarf framsóknar og Sjálfstæðisflokks blasa við. „Auðvitað eru aðriri möguleikar til í stöðunni með okkar stjórnarforystu, en það er ekkert sem kallar á breytingar."
Kosningar 2007 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira