Gæti færst að hluta undir borgaralega stjórn Guðjón Helgason skrifar 13. ágúst 2007 19:09 Forsætisráðherra segir vel koma til greina að einhver hluti af rekstri íslenska ratsjárstöðvarkerfisins færist undir borgaralega aðila. Íslendingar taka við rekstri þess á miðvikudaginn. Kostnaður við reksturinn íslensku ratsjárstöðvanna fjögurra er átta hundruð milljónir á næsta ári. Íslensk yfirvöld vilja að lesið verði úr öllum merkjum frá þeim. Merkin komi ýmist frá vélum sem hér fljúga yfir eða frá ratsjárstöðvum til að finna vélar sem fela sig. Fram hefur komið í fréttum að ekki liggi fyrir með hvaða hætti unnið verði úr upplýsingunum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að engar breytingar verði á rekstri stöðvanna við yfirtökuna á miðvikudaginn en mál þeirra sé nú til meðferðar hjá utanríkisráðuneytinu. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, viðraði þær hugmyndir í ræðu í lok mars að eftirlit með merkjum verði hjá flugumferðarstjórum og þeim sem manni vakstöðina við Skógarhlíð. Með öllu sé óþarft að halda úti sérstakri vaktstöð. Forsætisráðherra segir að taka þurfi tillit til þess að veigamikill hluti af rekstrinum tengist starfsemi NATO. Geir segir hins vegar að ef einhverja þætti rekstursins yrði hægt að flytja undir borgaralega stjórn þá yrði að skoða það nú þegar reksturinn komi til Íslendinga. Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Forsætisráðherra segir vel koma til greina að einhver hluti af rekstri íslenska ratsjárstöðvarkerfisins færist undir borgaralega aðila. Íslendingar taka við rekstri þess á miðvikudaginn. Kostnaður við reksturinn íslensku ratsjárstöðvanna fjögurra er átta hundruð milljónir á næsta ári. Íslensk yfirvöld vilja að lesið verði úr öllum merkjum frá þeim. Merkin komi ýmist frá vélum sem hér fljúga yfir eða frá ratsjárstöðvum til að finna vélar sem fela sig. Fram hefur komið í fréttum að ekki liggi fyrir með hvaða hætti unnið verði úr upplýsingunum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að engar breytingar verði á rekstri stöðvanna við yfirtökuna á miðvikudaginn en mál þeirra sé nú til meðferðar hjá utanríkisráðuneytinu. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, viðraði þær hugmyndir í ræðu í lok mars að eftirlit með merkjum verði hjá flugumferðarstjórum og þeim sem manni vakstöðina við Skógarhlíð. Með öllu sé óþarft að halda úti sérstakri vaktstöð. Forsætisráðherra segir að taka þurfi tillit til þess að veigamikill hluti af rekstrinum tengist starfsemi NATO. Geir segir hins vegar að ef einhverja þætti rekstursins yrði hægt að flytja undir borgaralega stjórn þá yrði að skoða það nú þegar reksturinn komi til Íslendinga.
Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira