Stjórnarmyndun á lokstigi 20. maí 2007 19:15 Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar virðast vera á lokastigi. Formenn flokkanna héldu því fram í dag að góður skriður væri í viðræðunum. Þingmenn sem fréttastofa ræddi við telja ekki ólíklegt að stjórnarsáttmáli og ráðuneytaskipting verði borin undir þingflokkana á morgun. Formenn flokkana tveggja hófu fundarsetuna á Þingvöllum um hádegisbil í dag en í gær var setið fram á kvöld. Ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingar og Geir H Haarde, forsætisráðjherra voru á fundunum Össur Skarphéðinsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Agúst Ólafur Ágústsson - og framkvæmdastjórar flokkana- Skúli Helgason, Samfylkingu og Andri Óttarsson, Sjálfstæðisflokki. Formennirnir vörðust allra frétta af gangi viðræðnanna eða frágangi einstakra efnisatriða. Viðræðurnar virðast þó komnar býsna langt miðað við heimildarmenn Stöðvar 2 úr þingliði flokkana tveggja. Jafnvel er fullyrt að svo mikil vinna sé að baki að það náist að ljúka textavinnu stjórnarsáttmála í kvöld. Sú vinna hafi farið í frágang uppúr miðjum degi og sé á lokastigi. Jafnhliða hafi byrjað viðræður milli forystumanna um skiptingu ráðuneyta - sem er lokastig viðræðnanna. Ekki hefur fengist fullnægjandi staðfesting á þessu en heimildarmenn úr þingflokkunum sem fylgst hafa með viðræðunum úr fjarlægð telja það jafnvel mögulegt að stjórnarmyndunarviðræðunum ljúki í kvöld. Verði þá ekkert að vanbúnaði kalla þingflokka Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks saman á morgun til þess að bera stjórnarsáttmála og ráðuneytaskiptingu undir þá. Eftir því sem næst verður komist er stefnt að því að formenn flokkana hitti þingmenn í þingflokkunum á einstaklingsfundum þegar stjórnarsáttmáli og ráðuneytaskipting liggur fyrir. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar virðast vera á lokastigi. Formenn flokkanna héldu því fram í dag að góður skriður væri í viðræðunum. Þingmenn sem fréttastofa ræddi við telja ekki ólíklegt að stjórnarsáttmáli og ráðuneytaskipting verði borin undir þingflokkana á morgun. Formenn flokkana tveggja hófu fundarsetuna á Þingvöllum um hádegisbil í dag en í gær var setið fram á kvöld. Ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingar og Geir H Haarde, forsætisráðjherra voru á fundunum Össur Skarphéðinsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Agúst Ólafur Ágústsson - og framkvæmdastjórar flokkana- Skúli Helgason, Samfylkingu og Andri Óttarsson, Sjálfstæðisflokki. Formennirnir vörðust allra frétta af gangi viðræðnanna eða frágangi einstakra efnisatriða. Viðræðurnar virðast þó komnar býsna langt miðað við heimildarmenn Stöðvar 2 úr þingliði flokkana tveggja. Jafnvel er fullyrt að svo mikil vinna sé að baki að það náist að ljúka textavinnu stjórnarsáttmála í kvöld. Sú vinna hafi farið í frágang uppúr miðjum degi og sé á lokastigi. Jafnhliða hafi byrjað viðræður milli forystumanna um skiptingu ráðuneyta - sem er lokastig viðræðnanna. Ekki hefur fengist fullnægjandi staðfesting á þessu en heimildarmenn úr þingflokkunum sem fylgst hafa með viðræðunum úr fjarlægð telja það jafnvel mögulegt að stjórnarmyndunarviðræðunum ljúki í kvöld. Verði þá ekkert að vanbúnaði kalla þingflokka Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks saman á morgun til þess að bera stjórnarsáttmála og ráðuneytaskiptingu undir þá. Eftir því sem næst verður komist er stefnt að því að formenn flokkana hitti þingmenn í þingflokkunum á einstaklingsfundum þegar stjórnarsáttmáli og ráðuneytaskipting liggur fyrir.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira