Pönkið aftur í sviðsljósið 27. september 2007 18:55 "Ég bara treysti því að menn fari vel með þetta," segir tónlistarmaðurinn Einar Örn Benediktsson en annað kvöld, föstudag, verða tónleikar á Grand Rokk, Smiðjustíg 6, þar sem fram kemur hljómsveitin P.P. Um er að ræða svokallað "tribute"-band eða hljómsveit sem gagngert hefur verið sett saman til heiðurs hljómsveitinni Purrki Pillnikk en sú hljómsveit hélt lokatónleika sína fyrir réttum aldarfjórðungi. Purrkur Pilnikk var íslensk hljómsveit sem starfaði á 1981-82 hún var í forsvari fyrir nýja íslenska tónlist, sem spratt upp úr síðpönkinu í lok áratugarins á undan. Meðlimir Purrks Pillnikk voru, Ásgeir Bragason trommuleikari, Bragi Ólafsson bassaleikari, Einar Örn Benediktsson rödd og Friðrik Erlingsson gítarleikari. Purrkur Pillnikk var afkastamikil hljómsveit, en hún gaf út 10 laga smáskífuna Tilf í apríl 1981, síðan fylgdi Ekki enn þá um haustið. Vorið 1982 kom út önnur stór plata þeirra, Googooplex. No time to think var 4 laga smáskífa. Maskínan var tónleikaplata. Alls gaf hljómsveitin út yfir fimmtíu lög á þessum plötum. Einnig kom hljómsveitin fram á yfir 60 tónleikum á þeim stutta tíma sem hún starfaði. Það var yfirlýst stefna Purrksins að stoppa aldrei, verða aldrei iðjulausir, koma með ný lög og nýjar tilfinningar á hverja einustu tónleika. Hljómsveitin kom fyrir í myndinni Rokk í Reykjavík eftir Friðrik Þór Friðriksson þar sem Einar Örn lét hin frægu orð falla að maður þyrfti ekki að kunna á hljóðfæri til þess að vera í hljómsveit. Sú fullyrðing kallast á við annan þekktan frasa sem sumir vildu kalla mottó Purrksins: Málið er ekki hvað maður getur, heldur hvað maður gerir. Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira
"Ég bara treysti því að menn fari vel með þetta," segir tónlistarmaðurinn Einar Örn Benediktsson en annað kvöld, föstudag, verða tónleikar á Grand Rokk, Smiðjustíg 6, þar sem fram kemur hljómsveitin P.P. Um er að ræða svokallað "tribute"-band eða hljómsveit sem gagngert hefur verið sett saman til heiðurs hljómsveitinni Purrki Pillnikk en sú hljómsveit hélt lokatónleika sína fyrir réttum aldarfjórðungi. Purrkur Pilnikk var íslensk hljómsveit sem starfaði á 1981-82 hún var í forsvari fyrir nýja íslenska tónlist, sem spratt upp úr síðpönkinu í lok áratugarins á undan. Meðlimir Purrks Pillnikk voru, Ásgeir Bragason trommuleikari, Bragi Ólafsson bassaleikari, Einar Örn Benediktsson rödd og Friðrik Erlingsson gítarleikari. Purrkur Pillnikk var afkastamikil hljómsveit, en hún gaf út 10 laga smáskífuna Tilf í apríl 1981, síðan fylgdi Ekki enn þá um haustið. Vorið 1982 kom út önnur stór plata þeirra, Googooplex. No time to think var 4 laga smáskífa. Maskínan var tónleikaplata. Alls gaf hljómsveitin út yfir fimmtíu lög á þessum plötum. Einnig kom hljómsveitin fram á yfir 60 tónleikum á þeim stutta tíma sem hún starfaði. Það var yfirlýst stefna Purrksins að stoppa aldrei, verða aldrei iðjulausir, koma með ný lög og nýjar tilfinningar á hverja einustu tónleika. Hljómsveitin kom fyrir í myndinni Rokk í Reykjavík eftir Friðrik Þór Friðriksson þar sem Einar Örn lét hin frægu orð falla að maður þyrfti ekki að kunna á hljóðfæri til þess að vera í hljómsveit. Sú fullyrðing kallast á við annan þekktan frasa sem sumir vildu kalla mottó Purrksins: Málið er ekki hvað maður getur, heldur hvað maður gerir.
Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira