Innlent

Síldarævintýri á Grundarfirði

Gissur Sigurðsson skrifar
Síldin veiðist vel í Grundarfirði.
Síldin veiðist vel í Grundarfirði.
Vind hafði ekki fyrr lægt í Grundarfirði í gær en að síldveilðiskipin hófu veiðar þar við bæjardyrnar og veiddu vel. Þar eru nú sex skip og bíða birtingar, en síldin veiðist aðeins í dagsbirtu.Síðan veiðarnar hófust í Grundarfirði fyrir hálfum örðum mánuði er búið að veiða þar yfir 60 þúsund tonn á ör litlum bletti og virðist ekki sjá högg á vatni að sögn sjómanna.-



Fleiri fréttir

Sjá meira


×