Reykholtshátíð er hafin 26. júlí 2007 04:30 Steinunn Birna hefur stjórnað Reykholtshátíð frá upphafi, en hún er nú haldin í ellefta sinn.fréttablaðið/heiða Alþjóðleg tónlistarhátíð í Reykholti var í gær sett í ellefta sinn. Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu opnar hátíðina í kvöld, með tónleikum sínum klukkan 20. Kórinn syngur aftur á morgun á sama tíma. Hann vakti mikla hrifningu áheyrenda á Listahátíð í Reykjavík árið 2004 og er nú aftur kominn til landsins. Alls munu 49 flytjendur frá sex löndum koma fram á Reykholtshátíð dagana 26. – 29. júlí, en þeir hafa aldrei verið fleiri. St. Cristopher hljómsveitin frá Vilnius í Litháen kemur fram á laugardagskvöldið og á sunnudag, undir stjórn Donatas Katkus. Hummel Ensemble frá Frakklandi kemur fram á sunnudagskvöldið. Þá koma Hanna Dóra Sturludóttir, sópran og Lothar Odinius, tenór fram á tónleikum á laugardag, ásamt píanóleikaranum Steinunni Birnu Ragnarsdóttur. Steinunn Birna er stofnandi hátíðarinnar, sem hefur verið á hennar vegum frá upphafi. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.reykholtshatid.is. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Alþjóðleg tónlistarhátíð í Reykholti var í gær sett í ellefta sinn. Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu opnar hátíðina í kvöld, með tónleikum sínum klukkan 20. Kórinn syngur aftur á morgun á sama tíma. Hann vakti mikla hrifningu áheyrenda á Listahátíð í Reykjavík árið 2004 og er nú aftur kominn til landsins. Alls munu 49 flytjendur frá sex löndum koma fram á Reykholtshátíð dagana 26. – 29. júlí, en þeir hafa aldrei verið fleiri. St. Cristopher hljómsveitin frá Vilnius í Litháen kemur fram á laugardagskvöldið og á sunnudag, undir stjórn Donatas Katkus. Hummel Ensemble frá Frakklandi kemur fram á sunnudagskvöldið. Þá koma Hanna Dóra Sturludóttir, sópran og Lothar Odinius, tenór fram á tónleikum á laugardag, ásamt píanóleikaranum Steinunni Birnu Ragnarsdóttur. Steinunn Birna er stofnandi hátíðarinnar, sem hefur verið á hennar vegum frá upphafi. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.reykholtshatid.is.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira