Óeinkennisklæddir lögreglumenn á meðal viðskiptavina 5. apríl 2007 19:38 Óeinkennisklæddir lögreglumenn verða innan um viðskiptavini Kringlunnar eftir páska. Þá hefst átak gegn búðahnupli sem öryggisgæsla hússins stendur að ásamt lögreglu. Um helmingur íslenskra búðaþjófa í Kringlunni eru krakkar að stela sér nammi. Miklar sögur hafa gengið um að útlendingar, einkum frá Póllandi og Eystrasaltslöndunum, fari um Kringluna í flokkum og steli skipulega úr verslunum. Þegar rýnt er í tölur sem fréttastofa hefur undir höndum er þetta ekki rétt. Þær sýna að útlendingum sem eru gómaðir við hnupl í Kringlunni hefur vissulega fjölgað - enda hefur jú bæði ferðamönnum og fólki sem kemur hingað til að stunda vinnu fjölgað. En Íslendingarnir sem eru staðnir að verki í Kringlunni eru mun fleiri. Af fimmtíu og þremur málum fyrstu þrjá mánuði ársins voru 32 íslendingar teknir en 23 útlendingar. Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2006 voru útlendingar aðeins fimm af 27 teknum og fjórir af 58 árið 2005. Þegar við héldum á fund Magnúsar Pálssonar, öryggisstjóra Kringlunnar í dag, komu tveir lögreglumenn aðvífandi til að ræða við ungling sem var staðinn að því að stela sér sælgæti. Magnús segir um helming íslenskra Kringluþjófa vera einmitt krakka að hnupla sælgæti. Þjófarnir séu hins vegar af öllum stærðum og gerðum og sú elsta sem var gómuð var 85 ára gömul. Til að sporna við þessu verður herferð gegn hnupli eftir páska. Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Óeinkennisklæddir lögreglumenn verða innan um viðskiptavini Kringlunnar eftir páska. Þá hefst átak gegn búðahnupli sem öryggisgæsla hússins stendur að ásamt lögreglu. Um helmingur íslenskra búðaþjófa í Kringlunni eru krakkar að stela sér nammi. Miklar sögur hafa gengið um að útlendingar, einkum frá Póllandi og Eystrasaltslöndunum, fari um Kringluna í flokkum og steli skipulega úr verslunum. Þegar rýnt er í tölur sem fréttastofa hefur undir höndum er þetta ekki rétt. Þær sýna að útlendingum sem eru gómaðir við hnupl í Kringlunni hefur vissulega fjölgað - enda hefur jú bæði ferðamönnum og fólki sem kemur hingað til að stunda vinnu fjölgað. En Íslendingarnir sem eru staðnir að verki í Kringlunni eru mun fleiri. Af fimmtíu og þremur málum fyrstu þrjá mánuði ársins voru 32 íslendingar teknir en 23 útlendingar. Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2006 voru útlendingar aðeins fimm af 27 teknum og fjórir af 58 árið 2005. Þegar við héldum á fund Magnúsar Pálssonar, öryggisstjóra Kringlunnar í dag, komu tveir lögreglumenn aðvífandi til að ræða við ungling sem var staðinn að því að stela sér sælgæti. Magnús segir um helming íslenskra Kringluþjófa vera einmitt krakka að hnupla sælgæti. Þjófarnir séu hins vegar af öllum stærðum og gerðum og sú elsta sem var gómuð var 85 ára gömul. Til að sporna við þessu verður herferð gegn hnupli eftir páska.
Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira