Óeinkennisklæddir lögreglumenn á meðal viðskiptavina 5. apríl 2007 19:38 Óeinkennisklæddir lögreglumenn verða innan um viðskiptavini Kringlunnar eftir páska. Þá hefst átak gegn búðahnupli sem öryggisgæsla hússins stendur að ásamt lögreglu. Um helmingur íslenskra búðaþjófa í Kringlunni eru krakkar að stela sér nammi. Miklar sögur hafa gengið um að útlendingar, einkum frá Póllandi og Eystrasaltslöndunum, fari um Kringluna í flokkum og steli skipulega úr verslunum. Þegar rýnt er í tölur sem fréttastofa hefur undir höndum er þetta ekki rétt. Þær sýna að útlendingum sem eru gómaðir við hnupl í Kringlunni hefur vissulega fjölgað - enda hefur jú bæði ferðamönnum og fólki sem kemur hingað til að stunda vinnu fjölgað. En Íslendingarnir sem eru staðnir að verki í Kringlunni eru mun fleiri. Af fimmtíu og þremur málum fyrstu þrjá mánuði ársins voru 32 íslendingar teknir en 23 útlendingar. Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2006 voru útlendingar aðeins fimm af 27 teknum og fjórir af 58 árið 2005. Þegar við héldum á fund Magnúsar Pálssonar, öryggisstjóra Kringlunnar í dag, komu tveir lögreglumenn aðvífandi til að ræða við ungling sem var staðinn að því að stela sér sælgæti. Magnús segir um helming íslenskra Kringluþjófa vera einmitt krakka að hnupla sælgæti. Þjófarnir séu hins vegar af öllum stærðum og gerðum og sú elsta sem var gómuð var 85 ára gömul. Til að sporna við þessu verður herferð gegn hnupli eftir páska. Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Óeinkennisklæddir lögreglumenn verða innan um viðskiptavini Kringlunnar eftir páska. Þá hefst átak gegn búðahnupli sem öryggisgæsla hússins stendur að ásamt lögreglu. Um helmingur íslenskra búðaþjófa í Kringlunni eru krakkar að stela sér nammi. Miklar sögur hafa gengið um að útlendingar, einkum frá Póllandi og Eystrasaltslöndunum, fari um Kringluna í flokkum og steli skipulega úr verslunum. Þegar rýnt er í tölur sem fréttastofa hefur undir höndum er þetta ekki rétt. Þær sýna að útlendingum sem eru gómaðir við hnupl í Kringlunni hefur vissulega fjölgað - enda hefur jú bæði ferðamönnum og fólki sem kemur hingað til að stunda vinnu fjölgað. En Íslendingarnir sem eru staðnir að verki í Kringlunni eru mun fleiri. Af fimmtíu og þremur málum fyrstu þrjá mánuði ársins voru 32 íslendingar teknir en 23 útlendingar. Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2006 voru útlendingar aðeins fimm af 27 teknum og fjórir af 58 árið 2005. Þegar við héldum á fund Magnúsar Pálssonar, öryggisstjóra Kringlunnar í dag, komu tveir lögreglumenn aðvífandi til að ræða við ungling sem var staðinn að því að stela sér sælgæti. Magnús segir um helming íslenskra Kringluþjófa vera einmitt krakka að hnupla sælgæti. Þjófarnir séu hins vegar af öllum stærðum og gerðum og sú elsta sem var gómuð var 85 ára gömul. Til að sporna við þessu verður herferð gegn hnupli eftir páska.
Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira