Enski boltinn

Sögur af árásum stuðningsmanna ýktar

NordicPhotos/GettyImages
Forráðamenn West Ham gáfu það út í dag að sögur sem gengu í bresku blöðunum í dag um að stuðningsmenn liðsins hefðu ráðist að Marlon Harewood eftir leik liðsins um helgina væru stórlega ýktar. Sagt var að 15 manns hefðu ráðist að Harewood og hreytt í hann fúkyrðum voru dregnar til baka og sagði talsmaður West Ham að félagið hefði engar áhyggjur af þessu meinta atviki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×