Tveggja ára stúlka og systir hennar í mikilli hættu í Leifsstöð 31. ágúst 2007 13:39 Tveggja ára stúlka og tæplega tvítug systir hennar voru í mikilli hættu í Leifstöð í snemma í gærmorgun. Sú tveggja ára náði að klifra upp á færibandið við innritunarborðið og fór með því ásamt öðrum farangri í átt að öryggiseftirlitinu. Systir hennar henti sér á eftir henni en vegna mannlegra mistaka stúlkunnar sem var að innrita þær í flug var neyðarhappur ekki notaður til að stöðva færibandið. Jóhann Benediktsson lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli segir að mesta mildi hafi verið að ekki fór illa þarna. "Það var snarræði starfsmanns okkar í öryggiseftirlitinu að þakka að þetta varð ekki huganlega að stórslysi," segir Jóhann. Neyðarhnappakerfinu við innritunina hefur verið breytt þannig að hnapparnir stöðva nú öll færiböndin í einu en ekki bara það sem er við innritunarborðið. Stúlkan virðist ekki hafa áttað sig á því og í stað þess að nota neyðarhnappinn hringdi hún í öryggisgæsluna. "Áður en því símtali lauk hafði starfsmaður okkar séð beinagrind í gegnumlýsingartækinu á færibandinu. Hann ákvað því að beina farangrinum inn á skoðunarspor," segir Jóhann. "Ef það hefði ekki gerst hefði færbandið aukið mjög hraðann og farið í mikla lofthæð. Við erum þakklátir að slíkt gerðist ekki." Ferð systranna tveggja á færibandinu stóð aðeins í örfáar mínútur og varð þeim ekki meint af þessu óhappi. Geislunin í gegnumlýsingartækinu er ekki hættuleg eða svipuð og hjá tannlækni. Vinnueftirlitið var kallað til að skoða vélina. Jóhann Benediktsson segir að væntanlega muni fyrirtækið sem sér um innritun farþega brýna fyrir starfsfólki sínu þær öryggisreglur sem gilda við starf þeirra. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Sjá meira
Tveggja ára stúlka og tæplega tvítug systir hennar voru í mikilli hættu í Leifstöð í snemma í gærmorgun. Sú tveggja ára náði að klifra upp á færibandið við innritunarborðið og fór með því ásamt öðrum farangri í átt að öryggiseftirlitinu. Systir hennar henti sér á eftir henni en vegna mannlegra mistaka stúlkunnar sem var að innrita þær í flug var neyðarhappur ekki notaður til að stöðva færibandið. Jóhann Benediktsson lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli segir að mesta mildi hafi verið að ekki fór illa þarna. "Það var snarræði starfsmanns okkar í öryggiseftirlitinu að þakka að þetta varð ekki huganlega að stórslysi," segir Jóhann. Neyðarhnappakerfinu við innritunina hefur verið breytt þannig að hnapparnir stöðva nú öll færiböndin í einu en ekki bara það sem er við innritunarborðið. Stúlkan virðist ekki hafa áttað sig á því og í stað þess að nota neyðarhnappinn hringdi hún í öryggisgæsluna. "Áður en því símtali lauk hafði starfsmaður okkar séð beinagrind í gegnumlýsingartækinu á færibandinu. Hann ákvað því að beina farangrinum inn á skoðunarspor," segir Jóhann. "Ef það hefði ekki gerst hefði færbandið aukið mjög hraðann og farið í mikla lofthæð. Við erum þakklátir að slíkt gerðist ekki." Ferð systranna tveggja á færibandinu stóð aðeins í örfáar mínútur og varð þeim ekki meint af þessu óhappi. Geislunin í gegnumlýsingartækinu er ekki hættuleg eða svipuð og hjá tannlækni. Vinnueftirlitið var kallað til að skoða vélina. Jóhann Benediktsson segir að væntanlega muni fyrirtækið sem sér um innritun farþega brýna fyrir starfsfólki sínu þær öryggisreglur sem gilda við starf þeirra.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent