Þúsundir vopna bíða eyðingar á Suðurnesjum 31. ágúst 2007 12:09 Tilraunir Íslendinga til að smygla ólöglegum vopnum til landsins hafa aukist stórlega. Flóran í vopnum hefur auk þess aukist mikið. Nokkur þúsund vopn eru nú í geymslu hjá Tollgæslunni á Suðurnesjum sem bíða eyðingar. „Fólk gerir sér ekki almennt grein fyrir því að þessi vopn eru oft stórhættuleg og geta orðið að skaðræðitólum höndum þeirra sem kunna ekki með að fara," segir Kári Gunnlaugsson, aðaldeildarstjóri tollgæslunnar á Suðurnesjum. Kári og hans menn hafa lagt hald á mikinn fjölda vopna á árinu og fullyrðir Kári að smygl Íslendinga á ólöglegum vopnum færist mjög í vöxt. Hann segir að oft séu þessi vopn keypt sem skraut en í öðrum tilkvikum sé ekki gott að meta hver tilgangurinn sé með kaupunum. Sum vopn séu þó þess eðlis að ekki verði annað séð en þau eigi að nota til að hóta fólki eða til að beita með þeim ofbeldi. Kári segir að oft sé um stórhættuleg skotvopna að ræða. Skotfærin séu í sumum tilvikum stórhættulegar stálkúlur sem geti valdið verulegum skaða, jafnvel bana. Vopnin eru í stórum haugum hjá Toillgæslunni í Keflavík og bíða nú eyðingar en þeim er eytt reglulega að sögn Kára. Einungis í sumar hefur Tollgæslan á Suðurnesjum lagt hald á 300 ólögleg vopn. Í vopnahaugnum eru hnúajárn, kasthnífar, veiðihnífar, kaststjörnur, kylfur og sverð af fjölbreyttum toga. Meintir innflytjendur á þessum ólöglega varningi geta lokið málum sínum í Flugstöðinni með dómsátt þar sem lagt er hald á vopnin en sektir eru á bilinu tíu til tuttugu þúsund krónur fyrir hvert vopn. Menn eru því að borga upp undir hundrað þúsund krónur í sekt. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Tilraunir Íslendinga til að smygla ólöglegum vopnum til landsins hafa aukist stórlega. Flóran í vopnum hefur auk þess aukist mikið. Nokkur þúsund vopn eru nú í geymslu hjá Tollgæslunni á Suðurnesjum sem bíða eyðingar. „Fólk gerir sér ekki almennt grein fyrir því að þessi vopn eru oft stórhættuleg og geta orðið að skaðræðitólum höndum þeirra sem kunna ekki með að fara," segir Kári Gunnlaugsson, aðaldeildarstjóri tollgæslunnar á Suðurnesjum. Kári og hans menn hafa lagt hald á mikinn fjölda vopna á árinu og fullyrðir Kári að smygl Íslendinga á ólöglegum vopnum færist mjög í vöxt. Hann segir að oft séu þessi vopn keypt sem skraut en í öðrum tilkvikum sé ekki gott að meta hver tilgangurinn sé með kaupunum. Sum vopn séu þó þess eðlis að ekki verði annað séð en þau eigi að nota til að hóta fólki eða til að beita með þeim ofbeldi. Kári segir að oft sé um stórhættuleg skotvopna að ræða. Skotfærin séu í sumum tilvikum stórhættulegar stálkúlur sem geti valdið verulegum skaða, jafnvel bana. Vopnin eru í stórum haugum hjá Toillgæslunni í Keflavík og bíða nú eyðingar en þeim er eytt reglulega að sögn Kára. Einungis í sumar hefur Tollgæslan á Suðurnesjum lagt hald á 300 ólögleg vopn. Í vopnahaugnum eru hnúajárn, kasthnífar, veiðihnífar, kaststjörnur, kylfur og sverð af fjölbreyttum toga. Meintir innflytjendur á þessum ólöglega varningi geta lokið málum sínum í Flugstöðinni með dómsátt þar sem lagt er hald á vopnin en sektir eru á bilinu tíu til tuttugu þúsund krónur fyrir hvert vopn. Menn eru því að borga upp undir hundrað þúsund krónur í sekt.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira