Höfði enn opinn fyrir Hollywood Freyr Gígja Gunnarsson skrifar 20. október 2007 06:00 Mikhail Gorbatsjov. Einhver bið verður á því að kvikmynd um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov í Höfða árið 1986 verði gerð. Kvikmyndafyrirtækið True North hefur verið í sambandi við framleiðslufyrirtæki breska leikstjórans Ridley Scott en fulltrúar þess komu hingað til lands fyrr á þessu ári og funduðu með fráfarandi borgarstjóra, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni og aðstoðarmanni hans Jóni Kristni Snæhólm. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2 fyrr í sumar. „Það á enn eftir að skrifa handritið og menn eru svona að velta vöngum yfir því hvort það eigi að ýta þessu verkefni af stað núna eða bíða með það þar til að verkfallsdeilan í Hollywood hefur verið leyst,“ segir Leifur Dagfinnsson hjá True North. „Þeir voru ákaflega hrifnir af því sem þeir sáu og eins mjög hrifnir af þekkingu Íslendinga á hvað fór fram á þessum fundi leiðtoganna,“ bætir hann við.Dagur B. Eggertsson.Að sögn Leifs var borgarstjórinn þáverandi, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, mjög jákvæður í garð kvikmyndarinnar og sagði að dyr sínar stæðu opnar hvenær sem er. Nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, segir að afstaða borgaryfirvalda hafi lítið sem ekkert breyst. „Ég held að við verðum svo sannarlega að standa vörð um leiðtogafundinn,“ segir Dagur. „Við verðum jafnframt að varðveita sögu Höfða og þessi leiðtogafundur er svo sannarlega einn af þeim hlutum sem heldur henni á lofti,“ bætir hann við og segir að það sé spennandi í sjálfu sér að gera Reykjavík að ákjósanlegum stað fyrir kvikmyndagerð. „Ef borgin getur eitthvað gert til að greiða götu kvikmyndagerðar í Reykjavík þá er það bara hið besta mál,“ segir Dagur og því ljóst að Höfði er, þrátt fyrir breytingar í borgarstjórn, enn opinn fyrir Hollywood. Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira
Einhver bið verður á því að kvikmynd um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov í Höfða árið 1986 verði gerð. Kvikmyndafyrirtækið True North hefur verið í sambandi við framleiðslufyrirtæki breska leikstjórans Ridley Scott en fulltrúar þess komu hingað til lands fyrr á þessu ári og funduðu með fráfarandi borgarstjóra, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni og aðstoðarmanni hans Jóni Kristni Snæhólm. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2 fyrr í sumar. „Það á enn eftir að skrifa handritið og menn eru svona að velta vöngum yfir því hvort það eigi að ýta þessu verkefni af stað núna eða bíða með það þar til að verkfallsdeilan í Hollywood hefur verið leyst,“ segir Leifur Dagfinnsson hjá True North. „Þeir voru ákaflega hrifnir af því sem þeir sáu og eins mjög hrifnir af þekkingu Íslendinga á hvað fór fram á þessum fundi leiðtoganna,“ bætir hann við.Dagur B. Eggertsson.Að sögn Leifs var borgarstjórinn þáverandi, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, mjög jákvæður í garð kvikmyndarinnar og sagði að dyr sínar stæðu opnar hvenær sem er. Nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, segir að afstaða borgaryfirvalda hafi lítið sem ekkert breyst. „Ég held að við verðum svo sannarlega að standa vörð um leiðtogafundinn,“ segir Dagur. „Við verðum jafnframt að varðveita sögu Höfða og þessi leiðtogafundur er svo sannarlega einn af þeim hlutum sem heldur henni á lofti,“ bætir hann við og segir að það sé spennandi í sjálfu sér að gera Reykjavík að ákjósanlegum stað fyrir kvikmyndagerð. „Ef borgin getur eitthvað gert til að greiða götu kvikmyndagerðar í Reykjavík þá er það bara hið besta mál,“ segir Dagur og því ljóst að Höfði er, þrátt fyrir breytingar í borgarstjórn, enn opinn fyrir Hollywood.
Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira