Fótbolti

Aftur á spítala

Maradona verður að láta áfengið og vindlana eiga sig ætli hann sér að lifa lengur.
Maradona verður að láta áfengið og vindlana eiga sig ætli hann sér að lifa lengur. MYND/Getty
Diego Armando Mara­dona er kominn aftur á spítala með kviðverki aðeins tveim dögum eftir að hafa losnað úr tveggja vikna vist.

Læknar á Buenos Aires-spítalanum segja að líf Maradona sé ekki í hættu. Maradona byrjaði aftur að drekka á dögunum en það þoldi lifrin ekki og því var hann fluttur í skyndingu á spítala.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×