Raftónlistarfólk í nýju dagatali 9. janúar 2007 15:30 Ghostigital. Curver og Einar Örn eru á meðal þeirra sem prýða síður dagatalsins. Verslunin 12 tónar hefur gefið út dagatal fyrir árið 2007 tileinkað íslenskum raftónlistarmönnum. Bassaleikaradagatal verslunarinnar kom út í fyrra og vakti mikla lukku. „Þetta var gefið út í smáupplagi í fyrra, 500 stykkjum, og við vorum svolítið seinir til þá. Núna ákváðum við að gera þetta með góðum fyrirvara og almennilega,“ segir Sigurður M. Finnsson. Dagatölin verða gefin út í tvö þúsund eintökum og verða þau seld í verslun 12 tóna við Skólavörðustíg og kostar stykkið 650 krónur. Bjarni Grímsson tók myndirnar í dagatalinu og Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir sá um listræna stjórnun. Í ár prýðir mynd af íslensku raftónlistarfólki hvern mánuð dagatalsins. Þeir sem birtast eru: GusGus, Hairdoctor, múm, Biogen, Stilluppsteypa, Ghostigital, Hildur Guðnadóttir, Unsound, Mr. Silla, Kira Kira, Johnny Sexual & Borkó. Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Verslunin 12 tónar hefur gefið út dagatal fyrir árið 2007 tileinkað íslenskum raftónlistarmönnum. Bassaleikaradagatal verslunarinnar kom út í fyrra og vakti mikla lukku. „Þetta var gefið út í smáupplagi í fyrra, 500 stykkjum, og við vorum svolítið seinir til þá. Núna ákváðum við að gera þetta með góðum fyrirvara og almennilega,“ segir Sigurður M. Finnsson. Dagatölin verða gefin út í tvö þúsund eintökum og verða þau seld í verslun 12 tóna við Skólavörðustíg og kostar stykkið 650 krónur. Bjarni Grímsson tók myndirnar í dagatalinu og Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir sá um listræna stjórnun. Í ár prýðir mynd af íslensku raftónlistarfólki hvern mánuð dagatalsins. Þeir sem birtast eru: GusGus, Hairdoctor, múm, Biogen, Stilluppsteypa, Ghostigital, Hildur Guðnadóttir, Unsound, Mr. Silla, Kira Kira, Johnny Sexual & Borkó.
Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira