Gróðurspjöll eftir utanvegaakstur á Akureyri 27. október 2006 20:15 Lögreglan á Akureyri rannsakar nú stórfelld gróðurspjöll eftir utanvegaakstur á opnu svæði í bænum. Bæjarfulltrúi segir að ökumaðurinn ætti að skammast sín. Nýverið ók bifreið um þetta svæði hér í nyrðri hluta bæjarins. Snjór var nýfallinn yfir viðkvæman gróður og sjást vegsummerkin eftir aksturinn á þessum myndum. Samkvæmt lýsingum sjónarvotta virðist sem bílstjórinn hafi gert sér að leik að aka utan vegar, ef til vill án þess að átta sig á afleiðingunum. Íbúi sem hafði samband við fréttastofu og varð vitni af þessu akstri segist hafa orðið bálreiður enda nýbúið að græða upp svæðið. Hann lýsti ferðalaginu sem svo að 2 ungir menn hafi verið á ferð á fólksbíl og ljóst að töluvert tjón varð á grasinu. Lögreglan rannsakar nú málið. Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi og formaður Náttúruverndarnefndar á Akureyri, hefur kannað gróðurspjöllin og hann er ómyrkur í máli. Hann segir Hörmulegt að horfa upp á að einhverjir séu að gera sér það að leik að spóla bílum sínum um græn svæði eins og það sem hér um ræði. Nýlega hafi verið búið að sá og ganga rösklega frá því. Ljótt sé að sjá hvernig einhverjir ökumenn leiki sér að því að eyðileggja það. Hjalti Jón segir bílstjórann eiga að skammast sín og taka til eftir sig. Fréttir Innlent Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Lögreglan á Akureyri rannsakar nú stórfelld gróðurspjöll eftir utanvegaakstur á opnu svæði í bænum. Bæjarfulltrúi segir að ökumaðurinn ætti að skammast sín. Nýverið ók bifreið um þetta svæði hér í nyrðri hluta bæjarins. Snjór var nýfallinn yfir viðkvæman gróður og sjást vegsummerkin eftir aksturinn á þessum myndum. Samkvæmt lýsingum sjónarvotta virðist sem bílstjórinn hafi gert sér að leik að aka utan vegar, ef til vill án þess að átta sig á afleiðingunum. Íbúi sem hafði samband við fréttastofu og varð vitni af þessu akstri segist hafa orðið bálreiður enda nýbúið að græða upp svæðið. Hann lýsti ferðalaginu sem svo að 2 ungir menn hafi verið á ferð á fólksbíl og ljóst að töluvert tjón varð á grasinu. Lögreglan rannsakar nú málið. Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi og formaður Náttúruverndarnefndar á Akureyri, hefur kannað gróðurspjöllin og hann er ómyrkur í máli. Hann segir Hörmulegt að horfa upp á að einhverjir séu að gera sér það að leik að spóla bílum sínum um græn svæði eins og það sem hér um ræði. Nýlega hafi verið búið að sá og ganga rösklega frá því. Ljótt sé að sjá hvernig einhverjir ökumenn leiki sér að því að eyðileggja það. Hjalti Jón segir bílstjórann eiga að skammast sín og taka til eftir sig.
Fréttir Innlent Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent