Af uppboðum 16. nóvember 2006 08:00 Myndlist Tréristan dýra eftir Edward Munch. Tvö íslensk málverk voru slegin í fyrradag á uppboði Bruun Rasmussen í Landskrona. Bæði verkin voru kynnt á vef fyrirtækisins danska sem þau væru eftir nafnlausa listamenn en íslenska. Annað verkið er eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur frá 1988 (66x1.000) og fór á 5.500 dkr., eða 66.292 ísl. kr. Hitt verkið er eftir Guðbjörgu Láru frá 1989 (74x80) og seldist á 1.650 dkr., – 19.887 ísl. kr. Mestu tíðindi af uppboðum í Evrópu á síðustu dögum er sala á þrykki eftir Edward Munch í Stokkhólmi. Þar seldist á mánudag tréþrykkið Tvær manneskjur – hin einmana fyrir hátt verð, svo hátt að uppboðshaldarinn taldi verðið heimsmet: 88,5 milljónir íslenskra króna. Var því víða slegið upp að þetta væri hæsta verð sem fengist hefði fyrir þrykk. En Blomqvist Kunsthandel mátti éta allt ofan í sig. Víst var þetta hæsta verð sem fengist hafði fyrir Munch, en verk eftir Picasso sem selt var í Galleri Kronfeld í Sviss 1990, Minotauromachie, fór þá á rúmar 120 milljónir. Síðustu uppboð hér á landi á árinu verða 3. desember á vegum Gallerís Foldar og á vegum Skaftfells á Seyðisfirði snemma í desember. Það verður eftirtektarvert en þar verða slegin 42 verk eftir 36 listamenn. Þeir eru Anna Líndal, Aðalheiður Eysteinsdóttir, Bernt Koberling, Birgir Andrésson, Bjarni Þór Sigurbjörnsson, Björn Roth, Carl Boutard, Daði Guðbjörnsson, Davíð Örn Halldórsson, Dieter Roth, Elín Helena, Erling Klingenberg, Garðar Eymundsson, Georg Guðni, Guðjón Ketilsson, Halla Dögg Önnudóttir, Halldór Ásgeirsson, Hallgrímur Helgason, Haraldur Jónsson, Hildigunnur Birgisdóttir. Húbert Nói, Hulda Hákon, Inga Jónsdóttir, Jón Laxdal, Jón Óskar, Kristján Guðmundsson, Kristján Steingrímur, Kristofer Taylor, Margrét M. Norðdahl, Ómar Stefánsson, Bjarni Þórarinsson og Goddur, Pétur Kristjánsson, Pétur Már Gunnarsson, Sigurður Guðmundsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Þórarinn Hugleikur Dagssons og Þrándur Þórarinsson. Listamennirnir hafa allir gefið verk sín í þeim tilgangi að þau verði boðin upp og mun ágóðinn nýtast í frekari uppbyggingu Skaftfells. Verkin eru nú til sýnis í Skaftfelli á Seyðisfirði en dagsetning uppboðsins er ekki ákveðin. Menning Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira
Tvö íslensk málverk voru slegin í fyrradag á uppboði Bruun Rasmussen í Landskrona. Bæði verkin voru kynnt á vef fyrirtækisins danska sem þau væru eftir nafnlausa listamenn en íslenska. Annað verkið er eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur frá 1988 (66x1.000) og fór á 5.500 dkr., eða 66.292 ísl. kr. Hitt verkið er eftir Guðbjörgu Láru frá 1989 (74x80) og seldist á 1.650 dkr., – 19.887 ísl. kr. Mestu tíðindi af uppboðum í Evrópu á síðustu dögum er sala á þrykki eftir Edward Munch í Stokkhólmi. Þar seldist á mánudag tréþrykkið Tvær manneskjur – hin einmana fyrir hátt verð, svo hátt að uppboðshaldarinn taldi verðið heimsmet: 88,5 milljónir íslenskra króna. Var því víða slegið upp að þetta væri hæsta verð sem fengist hefði fyrir þrykk. En Blomqvist Kunsthandel mátti éta allt ofan í sig. Víst var þetta hæsta verð sem fengist hafði fyrir Munch, en verk eftir Picasso sem selt var í Galleri Kronfeld í Sviss 1990, Minotauromachie, fór þá á rúmar 120 milljónir. Síðustu uppboð hér á landi á árinu verða 3. desember á vegum Gallerís Foldar og á vegum Skaftfells á Seyðisfirði snemma í desember. Það verður eftirtektarvert en þar verða slegin 42 verk eftir 36 listamenn. Þeir eru Anna Líndal, Aðalheiður Eysteinsdóttir, Bernt Koberling, Birgir Andrésson, Bjarni Þór Sigurbjörnsson, Björn Roth, Carl Boutard, Daði Guðbjörnsson, Davíð Örn Halldórsson, Dieter Roth, Elín Helena, Erling Klingenberg, Garðar Eymundsson, Georg Guðni, Guðjón Ketilsson, Halla Dögg Önnudóttir, Halldór Ásgeirsson, Hallgrímur Helgason, Haraldur Jónsson, Hildigunnur Birgisdóttir. Húbert Nói, Hulda Hákon, Inga Jónsdóttir, Jón Laxdal, Jón Óskar, Kristján Guðmundsson, Kristján Steingrímur, Kristofer Taylor, Margrét M. Norðdahl, Ómar Stefánsson, Bjarni Þórarinsson og Goddur, Pétur Kristjánsson, Pétur Már Gunnarsson, Sigurður Guðmundsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Þórarinn Hugleikur Dagssons og Þrándur Þórarinsson. Listamennirnir hafa allir gefið verk sín í þeim tilgangi að þau verði boðin upp og mun ágóðinn nýtast í frekari uppbyggingu Skaftfells. Verkin eru nú til sýnis í Skaftfelli á Seyðisfirði en dagsetning uppboðsins er ekki ákveðin.
Menning Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira