Gerir mynd um ólympíuleika 4. nóvember 2006 17:00 Leikstjórinn virti ætla að gera kynningarmynd um ólympíuleikana í Peking. Leikstjórinn Oliver Stone, sem síðast gerði World Trade Center, ætlar að leikstýra fimm mínútna mynd sem er ætlað að kynna ólympíuleikana í Peking árið 2008. Myndin verður sýnd í sjónvarpi, kvikmyndahúsum og flugvélum út um allan heim. "Í dag lifir stór hluti mannkyns í sátt og samlyndi og Kína spilar þar stórt hlutverk," sagði Stone. "Kína og Bandaríkin eru stórveldi sem þurfa vinna betur saman. Með því að taka þessa stuttmynd um ólympíuleikana vil ég sýna fram á þörfina fyrir hamingjusamt alþjóðlegt þjóðfélag." Stone er þriðji leikstjórinn sem hefur verið boðið að gera kynningarmynd um ólympíuleikana. Hinir eru Ítalinn Giuseppe Tornatoe, sem vann óskarinn fyrir Cinema Paradiso, og Majid Majidi frá Íran. Menning Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjórinn Oliver Stone, sem síðast gerði World Trade Center, ætlar að leikstýra fimm mínútna mynd sem er ætlað að kynna ólympíuleikana í Peking árið 2008. Myndin verður sýnd í sjónvarpi, kvikmyndahúsum og flugvélum út um allan heim. "Í dag lifir stór hluti mannkyns í sátt og samlyndi og Kína spilar þar stórt hlutverk," sagði Stone. "Kína og Bandaríkin eru stórveldi sem þurfa vinna betur saman. Með því að taka þessa stuttmynd um ólympíuleikana vil ég sýna fram á þörfina fyrir hamingjusamt alþjóðlegt þjóðfélag." Stone er þriðji leikstjórinn sem hefur verið boðið að gera kynningarmynd um ólympíuleikana. Hinir eru Ítalinn Giuseppe Tornatoe, sem vann óskarinn fyrir Cinema Paradiso, og Majid Majidi frá Íran.
Menning Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira