Umferðaróhapp var í Vestursíðu á Akureyri í hádeginu. Bifhjóli var ekið fram úr bíl sem beygði inná bílastæði með með afleiðingum að bifhjólið og ökumaður þess hafnaði inní garði. Ekki eru talin mikil meiðsl á ökumanni bifhjólsins, eitthvert tjón var á bifhjóli og bifreið.
Umferðaróhapp á Akureyri
