Hefur sótt um embætti dómara 28. nóvember 2006 18:51 Ingimundur Einarsson, sem hafði verið valinn í starf aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jón H. Snorrason verður einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu um áramótin eins og greint var frá í fréttum á Stöðvar 2 í gær. Hann mun því brátt hætta sem yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur staðið í eldlínunni frá upphafi. Eftir að ráðning Jóns til hins nýja embættis, var tilkynnt yfirmönnum lögreglunnar, herma heimildir að Ingimundur Einarsson sem nú er varalögreglustjóri í Reykjavík og verða á einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti sé ósáttur með ráðningu Jóns. En Jón mun verða yfirmaður lögfræði og ákærusviðs embættisins en það svið hefur heyrt undir Ingimund. Rétt eftir að Ingimundur frétti af ráðningu Jóns, föstudaginn í síðustu viku, sótti hann um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en umsóknarfrestur rann út sama dag. Ingimundur staðfesti að hann hefði sótt um en vildi ekkert segja um ástæður þess þegar fréttastofa náði tali af honum. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, og fyrrum fulltrúi efnahagsbrotadeildarinnar mun taka við starfi Jóns H. Snorrasonar hjá ríkislögreglustjóra. Fleiri breytingar verða því Egill Stephensen, saksóknari og yfirmaður lögfræðideildarinnar í Reykjavík, mun hætta um áramótin og sinna sérverkefnum fyrir lagaskrifstofu dómsmálaráðuneytisins til fyrsta júli. Þá fer hann í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara. Eins og staðan er nú eru þessir menn í æðstu stöðum í nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglustjóri er Stefán Eiríksson, aðstoðarlögreglustjórar verða Jón H. Snorrason, Hörður Jóhannesson og Ingimundur Einarsson. Yfirlögregluþjónar verða þeir Friðrik Smári Björgvinsson, Geir Jón Þórisson og Egill Bjarnason. Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Ingimundur Einarsson, sem hafði verið valinn í starf aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jón H. Snorrason verður einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu um áramótin eins og greint var frá í fréttum á Stöðvar 2 í gær. Hann mun því brátt hætta sem yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur staðið í eldlínunni frá upphafi. Eftir að ráðning Jóns til hins nýja embættis, var tilkynnt yfirmönnum lögreglunnar, herma heimildir að Ingimundur Einarsson sem nú er varalögreglustjóri í Reykjavík og verða á einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti sé ósáttur með ráðningu Jóns. En Jón mun verða yfirmaður lögfræði og ákærusviðs embættisins en það svið hefur heyrt undir Ingimund. Rétt eftir að Ingimundur frétti af ráðningu Jóns, föstudaginn í síðustu viku, sótti hann um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en umsóknarfrestur rann út sama dag. Ingimundur staðfesti að hann hefði sótt um en vildi ekkert segja um ástæður þess þegar fréttastofa náði tali af honum. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, og fyrrum fulltrúi efnahagsbrotadeildarinnar mun taka við starfi Jóns H. Snorrasonar hjá ríkislögreglustjóra. Fleiri breytingar verða því Egill Stephensen, saksóknari og yfirmaður lögfræðideildarinnar í Reykjavík, mun hætta um áramótin og sinna sérverkefnum fyrir lagaskrifstofu dómsmálaráðuneytisins til fyrsta júli. Þá fer hann í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara. Eins og staðan er nú eru þessir menn í æðstu stöðum í nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglustjóri er Stefán Eiríksson, aðstoðarlögreglustjórar verða Jón H. Snorrason, Hörður Jóhannesson og Ingimundur Einarsson. Yfirlögregluþjónar verða þeir Friðrik Smári Björgvinsson, Geir Jón Þórisson og Egill Bjarnason.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira