Vilja vita hvaða lögreglumenn áttu í hlut 12. desember 2006 18:45 Lögreglan reynir að hindra að upplýsingar um lögreglumenn, sem handtóku mann, sem lést í vörslu þeirra, komist til ofbeldismanna sem hafa hótað lífláti. Líflátshótanir hafa borist lögreglu, eftir að hjarta stöðvaðist í manni í þeirra vörslu í lok nóvember, en maðurinn lést tæpri viku síðar. Hótanirnar hafa komið frá þekktum ofbeldismönnum og handrukkurum. Lögreglan tekur hótanirnar alvarlega og hefur embættið í Reykjavík gripið til aðgerða til þess að auka öryggi sinna manna. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur lögreglan fengið upplýsingar um að ofbeldismennirnir séu að reyna að komast að því hvaða lögreglumenn voru í lögreglubílnum þegar hjartað í manninum stöðvaðist. En skömmu áður hafði hann verið handtekinn á Hótel Sögu þar sem hann var með ólæti og kastaði til húsgögnum. Vegna þessa reynir lögreglan hvað hún getur til að hindra að það spyrjist út hvaða lögreglumenn áttu í hlut. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær voru lögreglumenn á vakt í miðbænum, um síðustu helgi, fleiri en vanalega vegna hótananna auk þess sem þeir klæddust öryggisvestum til að verjast árásum eins og hnífsstungum og höfðu með sér stórar kylfur sér til varnar. Aðrar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar en lögreglan vill ekki gefa upp hverjar þær eru svo þeir, sem standa að hótununum, fái þær upplýsingarnar ekki í hendur. Niðurstaða krufnigar liggur ekki fyrir en hún mun varpa ljósi á hvað olli dauða mannsins. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Lögreglan reynir að hindra að upplýsingar um lögreglumenn, sem handtóku mann, sem lést í vörslu þeirra, komist til ofbeldismanna sem hafa hótað lífláti. Líflátshótanir hafa borist lögreglu, eftir að hjarta stöðvaðist í manni í þeirra vörslu í lok nóvember, en maðurinn lést tæpri viku síðar. Hótanirnar hafa komið frá þekktum ofbeldismönnum og handrukkurum. Lögreglan tekur hótanirnar alvarlega og hefur embættið í Reykjavík gripið til aðgerða til þess að auka öryggi sinna manna. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur lögreglan fengið upplýsingar um að ofbeldismennirnir séu að reyna að komast að því hvaða lögreglumenn voru í lögreglubílnum þegar hjartað í manninum stöðvaðist. En skömmu áður hafði hann verið handtekinn á Hótel Sögu þar sem hann var með ólæti og kastaði til húsgögnum. Vegna þessa reynir lögreglan hvað hún getur til að hindra að það spyrjist út hvaða lögreglumenn áttu í hlut. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær voru lögreglumenn á vakt í miðbænum, um síðustu helgi, fleiri en vanalega vegna hótananna auk þess sem þeir klæddust öryggisvestum til að verjast árásum eins og hnífsstungum og höfðu með sér stórar kylfur sér til varnar. Aðrar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar en lögreglan vill ekki gefa upp hverjar þær eru svo þeir, sem standa að hótununum, fái þær upplýsingarnar ekki í hendur. Niðurstaða krufnigar liggur ekki fyrir en hún mun varpa ljósi á hvað olli dauða mannsins.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira