Safnað fyrir fíkniefnahundi fyrir lögregluna á Selfossi 7. desember 2006 12:29 Sunnlendingar, og þá sérstaklega sunnlenskar konur, eru að verða búnir að safna fyrir fíkniefnahundi fyrir lögregluna á Selfossi. Hún hefur hingað til orðið að stóla á lánshunda við rannsókn fíkniefnamála. Síðast í gærkvöldi varð lögreglan að fá lánaðan hund frá Tollgæslunni í Reykjavík vegna fíkniefnamáls sem leiddi til þess að 120 grömm af hassi fundust í fórum tveggja manna sem voru á leið til Austfjarða. Þar af fann hundurinn rúmlega helminginn sem mennirnir höfðu kastað út úr bíl sinum rétt áður en lögreglumenn komu að. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að þegar sé búið að festa kaup á hundi í Bretlandi og sé hann nú í þjálfun í Noregi. Gangi allt að óskum, og að lokinni sóttkví eftir komuna til landsins, verði hann genginn til liðs við lögregluna eftir um það bil tvo mánuði. Það muni án efa styrkja lögregluna í baráttunni við fíkniefnavandann. Mennirnir tveir, sem teknir voru í gærkvöldi, eru grunaðir um að hafa ætlað hassið til sölu eystra en þeir hafa báðir gerst sekir um neyslu fíkniefna áður. Lög og regla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Sunnlendingar, og þá sérstaklega sunnlenskar konur, eru að verða búnir að safna fyrir fíkniefnahundi fyrir lögregluna á Selfossi. Hún hefur hingað til orðið að stóla á lánshunda við rannsókn fíkniefnamála. Síðast í gærkvöldi varð lögreglan að fá lánaðan hund frá Tollgæslunni í Reykjavík vegna fíkniefnamáls sem leiddi til þess að 120 grömm af hassi fundust í fórum tveggja manna sem voru á leið til Austfjarða. Þar af fann hundurinn rúmlega helminginn sem mennirnir höfðu kastað út úr bíl sinum rétt áður en lögreglumenn komu að. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að þegar sé búið að festa kaup á hundi í Bretlandi og sé hann nú í þjálfun í Noregi. Gangi allt að óskum, og að lokinni sóttkví eftir komuna til landsins, verði hann genginn til liðs við lögregluna eftir um það bil tvo mánuði. Það muni án efa styrkja lögregluna í baráttunni við fíkniefnavandann. Mennirnir tveir, sem teknir voru í gærkvöldi, eru grunaðir um að hafa ætlað hassið til sölu eystra en þeir hafa báðir gerst sekir um neyslu fíkniefna áður.
Lög og regla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira