Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar stofnuð 23. nóvember 2006 18:48 Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar var stofnuð í dag. Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði mikilvægt skref stigið og útflutningur á tónlist gæti numið um meira en einu prósenti af landsframleiðslu. Það eru utantíkis- menntamála- og utanríkisráðuneyti sem leggja árlega 10 milljónir í hina nýju útflutningsskrifstofu tónlistar, en Landsbanki Íslands og Samtónn leggja til 7,5 milljónir.Valgerður hefur mikla trú á því að með þessu sé hljómsveitum sem eigi möguleika en skorti tækifæri til að markaðssetja sig erlendis, gert kleift að láta á það reyna.Björgólfur Guðmundsson sagði mikinn kraft á íslandi og fannst sérstaklega áhugavert að veita menningu og listum meira brautargengi í útlöndum.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði áhrifaþátt góðra tónlistarskóla vega þungt hjá tónlistarfólki og lagði til að Björgólfur fengi íslenska tónlist spilaða á leikvangi breska knattspyrnufélagsins West Ham sem hann festi nýverið kaup á.Sykurmolarnir, Björk, Sigurrós og Emilíana Torrini, svo nokkrir séu nefndir, eru löngu orðin þekkt utan landsteinanna, og með þessu framtaki munu leiðin verða greiðari fyrir mun fleiri á næstu árum.En tónlistarmenn fengu fleiri góðar fréttir í dag, því Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við Alþingi að virðisaukaskattur á geisladiska verði lækkaður í 7%. Lækkunin mun taka gildi þann 1. mars 2007 um leið og aðrar breytingar á virðisaukaskatti. Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar var stofnuð í dag. Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði mikilvægt skref stigið og útflutningur á tónlist gæti numið um meira en einu prósenti af landsframleiðslu. Það eru utantíkis- menntamála- og utanríkisráðuneyti sem leggja árlega 10 milljónir í hina nýju útflutningsskrifstofu tónlistar, en Landsbanki Íslands og Samtónn leggja til 7,5 milljónir.Valgerður hefur mikla trú á því að með þessu sé hljómsveitum sem eigi möguleika en skorti tækifæri til að markaðssetja sig erlendis, gert kleift að láta á það reyna.Björgólfur Guðmundsson sagði mikinn kraft á íslandi og fannst sérstaklega áhugavert að veita menningu og listum meira brautargengi í útlöndum.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði áhrifaþátt góðra tónlistarskóla vega þungt hjá tónlistarfólki og lagði til að Björgólfur fengi íslenska tónlist spilaða á leikvangi breska knattspyrnufélagsins West Ham sem hann festi nýverið kaup á.Sykurmolarnir, Björk, Sigurrós og Emilíana Torrini, svo nokkrir séu nefndir, eru löngu orðin þekkt utan landsteinanna, og með þessu framtaki munu leiðin verða greiðari fyrir mun fleiri á næstu árum.En tónlistarmenn fengu fleiri góðar fréttir í dag, því Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við Alþingi að virðisaukaskattur á geisladiska verði lækkaður í 7%. Lækkunin mun taka gildi þann 1. mars 2007 um leið og aðrar breytingar á virðisaukaskatti.
Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira