Innlent

Lögregla fylgist með notkun stefnuljósa

MYND/GVA

Lögregluliðin á Suðvesturlandi standa nú fyrir átaksverkefni þar sem fylgst er með því hversu vel íbúar á suðvesturhorninu nota stefnuljósin á bílum sínum. Lögregla segir að nokkur misbrestur hafi verið á því að undanförnu og hafa allmargir verið stöðvaðir fyrir að nota þau ekki. Fimm þúsund króna sekt liggur við því að vanrækja það að nota ljósin.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×