Innlent

Flogið á milli Reykjavíkur og Akureyrar í kvöld

Farþegar á leið út í vél. Myndin er úr myndasafni.
Farþegar á leið út í vél. Myndin er úr myndasafni.

Innanlandsflug er hafið á ný. Aðeins er þó um að ræða flug á milli Reykjavíkur og Akureyrar.

Áætlað er að fljúga þrjár ferðir þarna á milli í kvöld, tvær til Akureyrar klukkan 20:30 og eina klukkan 20:45.

Lenda síðan tvær frá Akureyri, á Reykjavíkurflugvelli, klukkan tíu í kvöld og ein klukkan hálfellefu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×